„Alaska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kiwi (spjall | framlög)
nýtt kort
LA2-bot (spjall | framlög)
Lína 187: Lína 187:
[[tl:Alaska]]
[[tl:Alaska]]
[[tr:Alaska]]
[[tr:Alaska]]
[[tt:Аляска]]
[[tt:Аляска (штат)]]
[[ug:Alyaska Shitati]]
[[ug:Alyaska Shitati]]
[[uk:Аляска]]
[[uk:Аляска]]

Útgáfa síðunnar 13. nóvember 2010 kl. 14:53

Alaska
Alaska
Viðurnefni: 
Land of the Midnight Sun
(enska: Land miðnætursólarinnar)
Kjörorð: 
Notrth to the Future
(enska: Norðan framtíðarinnar)
Alaska merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Alaska í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki3. janúar 1959 (49.)
HöfuðborgJuneau
Stærsta borgAnchorage
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriSean Parnell (R)
 • VarafylkisstjóriCraig Campbell (R)
Þingmenn
öldungadeildar
Lisa Murkowski (R)
Mark Begich (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Don Young (R)
Flatarmál
 • Samtals1.717.854 km2
Stærð
 • Lengd2.380 km
 • Breidd1.300 km
Hæð yfir sjávarmáli
580 m
Hæsti punktur6.193,7 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 • Samtals686.293 (áætlað 2.008)
 • Sæti47.
 • Þéttleiki0,4/km2
  • Sæti50.
Heiti íbúaAlaskan
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
 • Töluð tungumálEnska 89,7%
Mál frumbyggja 5,2%
Spænska 2,9%
TímabeltiAlaska: UTC-9/DST-8
Aleutian: UTC-10/DST-9
Póstfangs­forskeyti
AK
ISO 3166 kóðiUS-AK
Breiddargráða51°20'N til 71°50'N
Lengdargráða130°W til 172°E
Vefsíðawww.alaska.gov

Alaska er landfræðilega stærsta fylki Bandaríkjanna. Það er 1.477.261 ferkílómetrar að stærð. Alaska liggur að Kanada í austri, Alaskaflóa og Kyrrahafi í suðri, Beringshafi, Beringssundi og Tjúktahafi í vestri og Beaufortsjó og Norður-Íshafi í norðri. Fjöldi eyja tilheyrir fylkinu.

Höfuðborg Alaska er Juneau. Yfir 680.000 manns búa í Alaska.

Tengt efni

Tenglar

Áin Nowitna í Alaska
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG