„Charlotte Amalie af Hessen-Kassel“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
correct image of the right person
Xqbot (spjall | framlög)
Lína 17: Lína 17:
[[Flokkur:Danadrottningar]]
[[Flokkur:Danadrottningar]]


[[cs:Šarlota Amálie Hessensko-Kasselská]]
[[cs:Šarlota Amálie Hesensko-Kasselská]]
[[da:Charlotte Amalie af Hessen-Kassel]]
[[da:Charlotte Amalie af Hessen-Kassel]]
[[de:Charlotte Amalie von Hessen-Kassel]]
[[de:Charlotte Amalie von Hessen-Kassel]]

Útgáfa síðunnar 11. nóvember 2010 kl. 22:32

Charlotte Amalie drottning á efri árum.

Charlotte Amalie af Hessen-Kassel (27. apríl 1650 - 27. mars 1714) dóttir Vilhjálms VI af Hessen-Kassel. Kvænist Kristjáni V þann 25. júní 1667 í Nykøbing-kastala á Falstri. Við fráfall Kristjáns 1699 varð Charlottenborg (sem er nefnd eftir henni) aðsetur ekkjunnar fram til dauðadags.

1692 var höfuðaðsetur Danska Vestur-Indíafélagsins á Dönsku Vestur-Indíum nefnt Charlotte Amalie sem síðar varð höfuðborg Bandarísku Jómfrúareyja

Börn:

  • 1. Frederik, fæddur 11. október 1671, seinna Friðrik IV konungur Danmerkur og Íslands
  • 2. Christian Vilhelm, (f. 1672, d. 1673).
  • 3. Christian, fæddur þann 25. mars 1675, lést þann 27. júní 1695 í Ulm.
  • 4. Sofie Hedvig, fædd. 28. ágúst 1677 í Kaupmannahöfn, lést þann 13. mars 1735.
  • 5. Karl, fæddur 26. október 1680, lést þann 8. júní 1729.
  • 6. Christiane Charlotte, lést sem ungbarn.
  • 7. Vilhelm, fæddur 21. febrúar 1687, lést þann 23. nóvember 1705.