„Sallústíus“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[File:Sallustio Crispo incisione.jpg|thumb|228px| ]]
[[Mynd:Sallustio Crispo incisione.jpg|thumb|228px|Sallústíus]]
'''Gaius Sallustius Crispus''', þekktur sem '''Sallústíus''', ([[86 f.Kr.|86]]-[[34 f.Kr.]]) var [[Rómaveldi|rómverskur]] sagnaritari. Hann var úr vel kunnri ætt alþýðufólks ([[Plebeiar|plebeia]]). Sallústíus fæddist í [[Amiternum]] í landi [[Sabínar|Sabína]].
'''Gaius Sallustius Crispus''', þekktur sem '''Sallústíus''', ([[86 f.Kr.|86]]-[[34 f.Kr.]]) var [[Rómaveldi|rómverskur]] sagnaritari. Hann var úr vel kunnri ætt alþýðufólks ([[Plebeiar|plebeia]]). Sallústíus fæddist í [[Amiternum]] í landi [[Sabínar|Sabína]].


Sallústíus er einkum þekktur fyrir tvö rit, ''Um stríðið gegn Júgúrthu konungi'' og ''Um samsæri Catilínu''. Helsta fyrirmynd hans sem sagnfræðings var [[Grikkland hið forna|gríski]] sagnaritarinn [[Þúkýdídes]]. Hann hafði allmikil áhrif á rómverska sagnaritun, m.a. á [[Tacítus]] sem mat hann mikils. [[Quintilianus]] mat Sallústíus einnig mikils, taldi hann betri höfund en [[Lívíus]] og taldi hann standast samanburð við [[Þúkýdídes]].
Sallústíus er einkum þekktur fyrir tvö rit, ''Um stríðið gegn Júgúrthu konungi'' og ''Um samsæri Catilínu''. Helsta fyrirmynd hans sem sagnfræðings var [[Grikkland hið forna|gríski]] sagnaritarinn [[Þúkýdídes]]. Hann hafði allmikil áhrif á rómverska sagnaritun, meðal annars á [[Tacitus]] sem mat hann mikils. [[Quintilianus]] mat Sallústíus einnig mikils, taldi hann betri höfund en [[Lívíus]] og taldi hann standast samanburð við [[Þúkýdídes]].


== Heimild ==
== Heimild ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Sallust | mánuðurskoðað = 9. ágúst | árskoðað = 2006}}
* {{wpheimild|tungumál = en|titill = Sallust|mánuðurskoðað = 9. ágúst|árskoðað = 2006}}

{{Stubbur|fornfræði}}
{{Stubbur|saga}}


{{Stubbur|fornfræði|saga}}
[[Flokkur:Rómverskir sagnaritarar]]
{{fd|86 f.Kr.|34 f.Kr.}}
{{fd|86 f.Kr.|34 f.Kr.}}


{{Tengill ÚG|it}}
{{Tengill ÚG|it}}

[[Flokkur:Rómverskir sagnaritarar]]


[[an:Gayo Salustio Crispo]]
[[an:Gayo Salustio Crispo]]

Útgáfa síðunnar 9. nóvember 2010 kl. 20:40

Sallústíus

Gaius Sallustius Crispus, þekktur sem Sallústíus, (86-34 f.Kr.) var rómverskur sagnaritari. Hann var úr vel kunnri ætt alþýðufólks (plebeia). Sallústíus fæddist í Amiternum í landi Sabína.

Sallústíus er einkum þekktur fyrir tvö rit, Um stríðið gegn Júgúrthu konungi og Um samsæri Catilínu. Helsta fyrirmynd hans sem sagnfræðings var gríski sagnaritarinn Þúkýdídes. Hann hafði allmikil áhrif á rómverska sagnaritun, meðal annars á Tacitus sem mat hann mikils. Quintilianus mat Sallústíus einnig mikils, taldi hann betri höfund en Lívíus og taldi hann standast samanburð við Þúkýdídes.

Heimild

  Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG