„Úrvalsdeild karla í handknattleik“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Siggi~iswiki (spjall | framlög)
→‎Sigurvegarar frá upphafi: Haukar unnu víst deildarkeppnina í vor.
Lína 215: Lína 215:
|[[2009]]
|[[2009]]
|[[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]] (8) - 8 þátttökulið
|[[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]] (8) - 8 þátttökulið
|-
|[[2010]]
|[[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]] (9) - 8 þátttökulið
|}
|}



Útgáfa síðunnar 8. nóvember 2010 kl. 14:54

N1 deild karla er efsta deild karla í handknattleik á Íslandi og er hún rekin af Handknattleikssambandi Íslands. Keppnin hefur farið fram árlega síðan 1940. Valur hefur sigrað oftast allra liða eða 21 sinni.

Sigurvegarar frá upphafi

Ár Sigurvegari (fjöldi titla)
1940 Valur (1) - 6 þátttökulið
1941 Valur (2) - 9 þátttökulið
1942 Valur (3) - 4 þátttökulið
1943 Haukar (1) - 9 þátttökulið
1944 Valur (4) - 8 þátttökulið
1945 Ármann (1) - 7 þátttökulið
1946 ÍR (1) - 8 þátttökulið
1947 Valur (5) - 8 þátttökulið
1948 Valur (6) - 9 þátttökulið
1949 Ármann (2) - 7 þátttökulið
1950 Fram (1) - 8 þátttökulið
1951 Valur (7) - 6 þátttökulið, keppni í 2.deild hefst
1952 Ármann (3) - 6 þátttökulið
1953 Ármann (4) - 6 þátttökulið
1954 Ármann (5) - 6 þátttökulið
1955 Valur (8) - 6 þátttökulið
1956 FH (1)- 9 þátttökulið, keppt í einni deild
1957 FH (2) - 9 þátttökulið, keppt í einni deild
1958 KR (1) - 9 þátttökulið, keppt í einni deild
1959 FH (3) - 6 þátttökulið
1960 FH (4) - 6 þátttökulið
1961 FH (5) - 6 þátttökulið
1962 Fram (2) - 6 þátttökulið
1963 Fram (3) - 6 þátttökulið
1964 Fram (4) - 6 þátttökulið
1965 FH (6) - 6 þátttökulið
1966 FH (7) - 6 þátttökulið
1967 Fram (5) - 6 þátttökulið
1968 Fram (6) - 6 þátttökulið
1969 FH (8) - 6 þátttökulið
1970 Fram (7) - 6 þátttökulið
1971 FH (9) - 8 þátttökulið
1972 Fram (8) - 8 þátttökulið
1973 Valur (9) - 8 þátttökulið
1974 FH (10) - 8 þátttökulið
1975 Víkingur (1) - 8 þátttökulið
1976 FH (11) - 9 þátttökulið
1977 Valur (10) - 10 þátttökulið
1978 Valur (11) - 10 þátttökulið
1979 Valur (12) - 10 þátttökulið
1980 Víkingur (2) - 10 þátttökulið
1981 Víkingur (3) - 8 þátttökulið
1982 Víkingur (4) - 8 þátttökulið
1983 Víkingur (5) - 8 þátttökulið
1984 FH (12) - 8 þátttökulið
1985 FH (13) - 8 þátttökulið
1986 Víkingur (6) - 8 þátttökulið
1987 Víkingur (7) - 10 þátttökulið
1988 Valur (13) - 10 þátttökulið
1989 Valur (14) - 10 þátttökulið
1990 FH (14) - 10 þátttökulið
1991 Valur (15) - 12 þátttökulið
1992 FH (15) - 12 þátttökulið
1993 Valur (16) - 12 þátttökulið
1994 Valur (17) - 12 þátttökulið
1995 Valur (18) - 12 þátttökulið
1996 Valur (19) - 12 þátttökulið
1997 KA (1) - 12 þátttökulið
1998 Valur (20) - 12 þátttökulið
1999 UMFA (1) - 12 þátttökulið
2000 Haukar (2) - 12 þátttökulið
2001 Haukar (3) - 12 þátttökulið
2002 KA (2) - 14 þátttökulið, keppt í einni deild
2003 Haukar (4) - 14 þátttökulið, keppt í einni deild
2004 Haukar (5) - 15 þátttökulið, keppt í einni deild
2005 Haukar (6) - 14 þátttökulið, keppt í einni deild
2006 Fram (9) - 14 þátttökulið, keppt í einni deild
2007 Valur (21) - 8 þátttökulið
2008 Haukar (7) - 8 þátttökulið
2009 Haukar (8) - 8 þátttökulið
2010 Haukar (9) - 8 þátttökulið

Fjöldi titla

Félag fjöldi tilta
Valur 21
FH 15
Fram 9
Haukar 8
Víkingur 7
Ármann 5
KA 2
ÍR 1
KR 1
UMFA 1
Handball pictogram Olís deild karla • Lið í Olís deild karla 2015-2016. Flag of Iceland

Afturelding  • Akureyri  • FH  • Fram  • Haukar
Grótta  • ÍBV  • ÍR  • Víkingur  • Valur