„Svavar Gestsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Holasel (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Holasel (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Svavar Gestsson''' (f. [[26. júní]] [[1944]]) er [[Ísland|íslenskur]] stjórnmálamaður, fyrrum alþingismaður, [[ráðherra]] og [[sendiherra]].
'''Svavar Gestsson''' (f. [[26. júní]] [[1944]]) er [[Ísland|íslenskur]] stjórnmálamaður, fyrrum alþingismaður, [[ráðherra]] og [[sendiherra]].


Svavar varð blaðamaður á Þjóðviljanum 1964, ritstjórnarfulltrúi 1968 og ritstjóri frá 1971 til 1978. Hann starfaði hjá Alþýðubandalaginu 1966 - 1967 og hjá Samtökum hernámsandstæðinga 1966. Formaður Útgáfufélags Þjóðviljans um árabil.Hann var fyrst kosinn á [[Alþingi]] fyrir [[Alþýðubandalagið]] í [[Reykjavíkurkjördæmi]] árið [[1978]] og sat síðar sem þingmaður Alþýðubandalagsins til 1995, þá Alþýðubandalagsins og óháðra 1995 - 1999; var þó þingmaður Samfylkingarinnar allra síðustu daga þingsetu sinnar er þingflokkar Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins og Kvennalistans sameinuðust. 1999 var hann skipaður sendiherra og varð fyrst aðalræðismaður Íslands í [[Winnipeg]] í [[Kanada]]. Þar var hann jafnframt framkvæmdastjóri hátíðahalda Íslendinga vegna landsfunda og landnámsafmæla í Kanada og norðurríkjum Bandaríkjanna. Hann varð síðan sendiherra í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] [[2001]]-[[2005]] og jafnframt sendiherra Íslands í Bangladesh, Sri Lanka, Pakistan, Serbíu, Búlgaríu og Albaníu. Hann var sendiherra í Danmörku [[2005]]-[[2009]] og jafnframt sendiherra í Ísrael, Slóveníu, Túnis, Tyrklandi og Rúmeníu. Hann var sérstakur fulltrúi utanríkisráðherra gagnvart Afríkusambandinu 2008.
Svavar varð blaðamaður á Þjóðviljanum 1964, ritstjórnarfulltrúi 1968 og ritstjóri frá 1971 til 1978. Hann starfaði hjá Alþýðubandalaginu 1966 - 1967 og hjá Samtökum hernámsandstæðinga 1966. Formaður Útgáfufélags Þjóðviljans um árabil.Hann var fyrst kosinn á [[Alþingi]] fyrir [[Alþýðubandalagið]] í [[Reykjavíkurkjördæmi]] árið [[1978]] og sat síðan sem þingmaður Alþýðubandalagsins til 1995, þá Alþýðubandalagsins og óháðra 1995 - 1999; var þó þingmaður Samfylkingarinnar allra síðustu daga þingsetu sinnar er þingflokkar Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins og Kvennalistans sameinuðust. 1999 var hann skipaður sendiherra og varð fyrst aðalræðismaður Íslands í [[Winnipeg]] í [[Kanada]]. Þar var hann jafnframt framkvæmdastjóri hátíðahalda Íslendinga vegna landafunda og landnámsafmæla í Kanada og norðurríkjum Bandaríkjanna. Hann varð síðan sendiherra í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] [[2001]]-[[2005]] og jafnframt sendiherra Íslands í Bangladesh, Sri Lanka, Pakistan, Serbíu, Búlgaríu og Albaníu. Hann var sendiherra í Danmörku [[2005]]-[[2009]] og jafnframt sendiherra í Ísrael, Slóveníu, Túnis, Tyrklandi og Rúmeníu. Hann var sérstakur fulltrúi utanríkisráðherra gagnvart Afríkusambandinu 2008.


Svavar var [[viðskiptaráðherra]] í [[önnur ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar|annarri ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar]] [[1978]] til [[1979]], [[heilbrigðis- og tryggingaráðherra]] og félagsmálaráðherra í [[ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen]] [[1980]] til [[1983]] og [[menntamálaráðherra]] í [[önnur ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|annarri]] og [[þriðja ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|þriðju ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar]] [[1988]] til [[1991]].
Svavar var [[viðskiptaráðherra]] í [[önnur ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar|annarri ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar]] [[1978]] til [[1979]], [[heilbrigðis- og tryggingaráðherra]] og félagsmálaráðherra í [[ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen]] [[1980]] til [[1983]] og [[menntamálaráðherra]] í [[önnur ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|annarri]] og [[þriðja ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|þriðju ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar]] [[1988]] til [[1991]].


Svavar Gestsson var formaður Alþýðubandalagsins 1980-1987, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins og óháðra 1995-1999, sat í miðstjórn og framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins 1968 - 1999, var í ritstjórn tímaritsins Réttar um langt árabil. Hann hefur skrifað fjölda blaða- og tímaritsgreina. 1995 kom út eftir hann bókin Sjónarrönd, um jafnaðarstefnu. Hamm heldur úti heimasíðunni svavar.is
Svavar Gestsson var formaður Alþýðubandalagsins 1980-1987, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins og óháðra 1995-1999, sat í miðstjórn og framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins 1968 - 1999, var í ritstjórn tímaritsins Réttar um langt árabil. Hann hefur skrifað fjölda blaða- og tímaritsgreina. 1995 kom út eftir hann bókin Sjónarrönd, um jafnaðarstefnu. Hann heldur úti heimasíðunni svavar.is


Svavar sat í stjórn Landsvirkjunar 1995-1997, í stjórn Ríkisspítalanna 1991-1994, formaður stjórnar Norræna menningarsjóðsins 1996-1997. Hann var einn af þremur yfirskoðunarmönnum ríkisreikninga 1991 - 1995. Hann sat fjögur allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Var formaður ráðherranefndar EFTA 1979, var formaður vestnorræna ráðsins 1998 og í ráðinu um árabil. Var formaður nefndar sem samdi um Icesave reikningana í [[Bretland]]i og Hollandi eftir bankahrunið á Íslandi. Í framhaldi af þeim voru gerðir nýjir samningar sem samþykktir voru á alþingi. Þeim samningum var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu 2010. Svavar situr í stjórn Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi.
Svavar sat í stjórn Landsvirkjunar 1995-1997, í stjórn Ríkisspítalanna 1991-1994, formaður stjórnar Norræna menningarsjóðsins 1996-1997. Hann var einn af þremur yfirskoðunarmönnum ríkisreikninga 1991 - 1995. Hann sat fjögur allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Var formaður ráðherranefndar EFTA 1979, var formaður vestnorræna ráðsins 1998 og í ráðinu um árabil. Var formaður nefndar sem samdi um Icesave reikningana í [[Bretland]]i og Hollandi eftir bankahrunið á Íslandi. Í framhaldi af þeim voru gerðir nýjir samningar sem samþykktir voru á alþingi. Þeim samningum var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu 2010. Svavar situr í stjórn Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi.
{{Stubbur|æviágrip}}
{{Stubbur|æviágrip}}



Útgáfa síðunnar 2. nóvember 2010 kl. 00:48

Svavar Gestsson (f. 26. júní 1944) er íslenskur stjórnmálamaður, fyrrum alþingismaður, ráðherra og sendiherra.

Svavar varð blaðamaður á Þjóðviljanum 1964, ritstjórnarfulltrúi 1968 og ritstjóri frá 1971 til 1978. Hann starfaði hjá Alþýðubandalaginu 1966 - 1967 og hjá Samtökum hernámsandstæðinga 1966. Formaður Útgáfufélags Þjóðviljans um árabil.Hann var fyrst kosinn á Alþingi fyrir Alþýðubandalagið í Reykjavíkurkjördæmi árið 1978 og sat síðan sem þingmaður Alþýðubandalagsins til 1995, þá Alþýðubandalagsins og óháðra 1995 - 1999; var þó þingmaður Samfylkingarinnar allra síðustu daga þingsetu sinnar er þingflokkar Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins og Kvennalistans sameinuðust. 1999 var hann skipaður sendiherra og varð fyrst aðalræðismaður Íslands í Winnipeg í Kanada. Þar var hann jafnframt framkvæmdastjóri hátíðahalda Íslendinga vegna landafunda og landnámsafmæla í Kanada og norðurríkjum Bandaríkjanna. Hann varð síðan sendiherra í Stokkhólmi 2001-2005 og jafnframt sendiherra Íslands í Bangladesh, Sri Lanka, Pakistan, Serbíu, Búlgaríu og Albaníu. Hann var sendiherra í Danmörku 2005-2009 og jafnframt sendiherra í Ísrael, Slóveníu, Túnis, Tyrklandi og Rúmeníu. Hann var sérstakur fulltrúi utanríkisráðherra gagnvart Afríkusambandinu 2008.

Svavar var viðskiptaráðherra í annarri ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar 1978 til 1979, heilbrigðis- og tryggingaráðherra og félagsmálaráðherra í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen 1980 til 1983 og menntamálaráðherra í annarri og þriðju ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar 1988 til 1991.

Svavar Gestsson var formaður Alþýðubandalagsins 1980-1987, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins og óháðra 1995-1999, sat í miðstjórn og framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins 1968 - 1999, var í ritstjórn tímaritsins Réttar um langt árabil. Hann hefur skrifað fjölda blaða- og tímaritsgreina. 1995 kom út eftir hann bókin Sjónarrönd, um jafnaðarstefnu. Hann heldur úti heimasíðunni svavar.is

Svavar sat í stjórn Landsvirkjunar 1995-1997, í stjórn Ríkisspítalanna 1991-1994, formaður stjórnar Norræna menningarsjóðsins 1996-1997. Hann var einn af þremur yfirskoðunarmönnum ríkisreikninga 1991 - 1995. Hann sat fjögur allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Var formaður ráðherranefndar EFTA 1979, var formaður vestnorræna ráðsins 1998 og í ráðinu um árabil. Var formaður nefndar sem samdi um Icesave reikningana í Bretlandi og Hollandi eftir bankahrunið á Íslandi. Í framhaldi af þeim voru gerðir nýjir samningar sem samþykktir voru á alþingi. Þeim samningum var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu 2010. Svavar situr í stjórn Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.