„Evrumynt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Skráin Euro_10cent.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af TheDJ.
m Skráin Euro_20cents.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af TheDJ.
Lína 20: Lína 20:
| || <center>[[Mynd:2e comm.png|170px]]<br><b>2€ || <center>[[Mynd:Eur.comm.orig.100.gif|170px]]<br><b>1€
| || <center>[[Mynd:2e comm.png|170px]]<br><b>2€ || <center>[[Mynd:Eur.comm.orig.100.gif|170px]]<br><b>1€
|-----
|-----
| <center>[[Mynd:Euro 50cents.png|170px]]<br><b>0,50€ || <center>[[Mynd:Euro 20cents.png|170px]]<br><b>0,20€ || <center><br><b>0,10€
| <center>[[Mynd:Euro 50cents.png|170px]]<br><b>0,50€ || <center><br><b>0,20€ || <center><br><b>0,10€
|}
|}



Útgáfa síðunnar 1. nóvember 2010 kl. 15:22

Evrumynt er mynt hins sameiginlega gjaldmiðils ESB. Hún var fyrst sett í umferð 1. janúar 2002 en myntslátta hófst árið 1999. Bakhliðarnar eru mismunandi eftir útgáfulandi en mynt frá einu þáttökuríki er samt sem áður gjaldgeng í því næsta. Framhliðarnar eru eins í öllum þáttökuríkjum, með upphæð og nafn gjalmiðilsins ritað með latnesku letri. Gefnar eru út 8 upphæðir: 1, 2, 5, 10, 20 og 50 sent og 1 og 2 evrur.

Önnur útgáfa (2007-)

Hér sjást framhliðar núverandi útgáfu.

Mynd:EUR 2 (2007 issue).png
2€
Mynd:EUR 1 (2007 issue).png
1€
Mynd:EUR 0.50 (2007 issue).png
0,50€
Mynd:EUR 0.20 (2007 issue).png
0,20€
Mynd:EUR 0.10 (2007 issue).png
0,10€
Mynd:EUR 0.05 (2002 issue).png
0,05€
Mynd:EUR 0.02 (2002 issue).png
0,02€
Mynd:EUR 0.01 (2002 issue).png
0,01€

Fyrsta útgáfa (1999-2006)

Fyrsta útgáfa sýndi einungis þáverandi 15 aðildarríki ESB. 1,2 og 5 sent voru eins og í 2007 útgáfunni.

Mynd:2e comm.png
2€
Mynd:Eur.comm.orig.100.gif
1€
Mynd:Euro 50cents.png
0,50€

0,20€

0,10€

Tengt efni


  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.