„Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2003“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Árið 2003 var Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu haldin undir merkjum styrktaraðilans Landsbankinn. == Lokastaða deildarinnar == {| class="wikitable" style="text-align: center;"...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 27. október 2010 kl. 18:52

Árið 2003 var Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu haldin undir merkjum styrktaraðilans Landsbankinn.

Lokastaða deildarinnar

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemd
1 KR 14 11 3 0 61 15 +46 36
2 ÍBV 14 10 2 2 62 14 +48 32
3 Valur 14 9 2 3 47 20 +27 29
4 Breiðablik 14 9 1 4 42 29 +13 28
5 Stjarnan 14 3 3 8 20 32 -12 12
6 FH 14 4 0 10 13 51 -38 12
7 / Þór/KA 14 3 0 11 10 42 -32 9
8 / Haukar/Þróttur 14 1 1 12 10 62 -52 4

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Markahæstu menn

Mörk Leikmaður Athugasemd
21 Hrefna Huld Jóhannesdóttir Gullskór
19 Olga Færseth Silfurskór
18 Margrét Lára Viðarsdóttir Bronsskór
16 Ásthildur Helgadóttir
12 Elín Anna Steinarsdóttir
11 Kristín Ýr Bjarnadóttir


Sigurvegari Landsbankadeildar 2003
KR
KR
6. Titill

Heimild