„Veraldarvefurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:ورلڈ وائڈ ویب Breyti: id:WWW
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: my:ဝက်ဘ်
Lína 67: Lína 67:
[[mn:World Wide Web]]
[[mn:World Wide Web]]
[[ms:Jaringan Sejagat]]
[[ms:Jaringan Sejagat]]
[[my:၀က်ဘ်]]
[[my:ဝက်ဘ်]]
[[nl:Wereldwijd web]]
[[nl:Wereldwijd web]]
[[nn:Verdsveven]]
[[nn:Verdsveven]]

Útgáfa síðunnar 27. október 2010 kl. 01:46

Vefsíða birt með vafra.

Veraldarvefurinn eða vefurinn er kerfi með tengdum skjölum, oftast HTML skjölum, sem finna má á alnetinu. Með netvafra getur vefnotandi skoðað vefsíður sem innihalda tengla á texta, hljóð,myndir og kvikmynd. Vefurinn var hannaður 1990 af bretanum Tim Berners-Lee og belganum Robert Cailliau, sem unnu báðir hjá CERN í Genf.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG