„Bayeux-refillinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Tapisserie agriculture.JPG|thumb|310px|Hluti af Bayeux-reflinum. Sendiboðar Vilhjálms hertoga hitta Guy greifa af Ponthieu.<br />Fyrir ofan stendur á latínu: ...UBI:NUNTII:WILLELMI:DU[CI]..<br />Þ.e.: "Þarna [koma] sendimenn Vilhjálms hertoga ..."]]
[[Mynd:Tapisserie agriculture.JPG|thumb|310px|Hluti af Bayeux-reflinum. Sendiboðar Vilhjálms hertoga koma til Guys greifa af Ponthieu.<br />Fyrir ofan stendur á latínu: ...UBI:NUNTII:WILLELMI:DU[CI]..<br />Þ.e.: „Þarna [koma] sendimenn Vilhjálms hertoga ...]]


'''Bayeux-refillinn''' – (borið fram: baju-refillinn) – er 70 metra langt og um 50 cm breitt [[refilsaumur|refilsaumað]] klæði, sem sýnir [[orrustan við Hastings|orrustuna við Hastings]] árið [[1066]]. [[Refill]]inn er varðveittur í safni skammt frá dómkirkjunni í [[Bayeux]] í [[Normandí]].
'''Bayeux-refillinn''' – (borið fram: baju-refillinn) – er 70 metra langt og um 50 cm breitt [[refilsaumur|refilsaumað]] klæði, sem sýnir [[orrustan við Hastings|orrustuna við Hastings]] árið [[1066]]. [[Refill]]inn er varðveittur í safni skammt frá dómkirkjunni í [[Bayeux]] í [[Normandí]], en var áður í dómkirkjunni þar.


== Um refilinn ==
== Um refilinn ==
Bayeux-refillinn var líklega gerður samkvæmt pöntun frá Odo biskupi af Bayeux, sem var hálfbróðir [[Vilhjálmur sigursæli|Vilhjálms sigursæla]]. Talið er að hann hafi verið saumaður í [[nunnuklaustur|nunnuklaustri]] á Englandi. Á reflinum er aðdragandi orrustunnar við Hastings og orrustan sjálf sýnd í [[myndasaga|myndasöguformi]], sem var skiljanlegt öllum almenningi. Tilgangurinn hefur verið að halda á lofti þessum sögulega atburði, auk þess sem það hafði áróðursgildi að sýna atburðina frá sjónarhóli sigurvegaranna.
Bayeux-refillinn var líklega gerður samkvæmt pöntun frá Odo biskupi af Bayeux, sem var hálfbróðir [[Vilhjálmur sigursæli|Vilhjálms sigursæla]]. Talið er að hann hafi verið saumaður í [[nunnuklaustur|nunnuklaustri]] á Englandi. Á reflinum er aðdragandi orrustunnar við Hastings og orrustan sjálf sýnd í [[myndasaga|myndasöguformi]], sem var skiljanlegt öllum almenningi. Tilgangurinn hefur verið að halda á lofti þessum sögulega atburði, auk þess sem það hafði áróðursgildi að sýna atburðina frá sjónarhóli sigurvegaranna.

Á 19. öld töldu sagnfræðingar að kona Vilhjálms, [[Matthildur af Flæmingjalandi]], hefði látið sauma refilinn, en það getur tæplega staðist.
Á 19. öld töldu sagnfræðingar að kona Vilhjálms, [[Matthildur af Flæmingjalandi]], hefði látið sauma refilinn, en nú eru flestir þeirrar skoðunar að [[Odo biskup]] hafi pantað hann. Fyrir því eru einkum þrenn rök: 1) Refillinn var eign dómkirkjunnar í Bayeux, sem Odo lét byggja. 2) Þrír af fylgismönnum Odos sem nefndir eru í [[Dómsdagsbókin]]ni ensku, eru sýndir á reflinum. 3) Refillinn gæti hafa verið sýndur fyrst við vígslu dómkirkjunnar 1177. Fram hafa komið fleiri kenningar, t.d. að [[Edit af Wessex]], ekkja [[Játvarður góði|Játvarðar góða]], hafi látið gera hann.


Bayeux-refillinn hefur líklega varðveist af því að hann var svo langur, að hann var aðeins hengdur upp við hátíðlegustu tækifæri. Á [[miðaldir| miðöldum]] hafa slíkir reflar verið algengir, en yfirleitt í smærri stíl – styttri.
Bayeux-refillinn hefur líklega varðveist af því að hann var svo langur, að hann var aðeins hengdur upp við hátíðlegustu tækifæri. Á [[miðaldir| miðöldum]] hafa slíkir reflar verið algengir, en yfirleitt í smærri stíl – styttri.
Lína 19: Lína 20:


== Heimildir ==
== Heimildir ==
* [[Björn Th. Björnsson]]: „Byrt á borða.“ ''Aldateikn'', Mál og menning, Rvík 1973, 49–92.
* Mogens Rud: ''Bayeux Tapetet og slaget ved Hastings 1066'', Christian Ejlers' Forlag, 1996. ISBN 87-7241-704-8.
* Mogens Rud: ''Bayeux Tapetet og slaget ved Hastings 1066''. Christian Ejlers Forlag, Kbh. 1996. ISBN 87-7241-704-8.
* Mogens Rud: ''Ælfgyva og andre gåder i Bayeux-tapetet''. Christian Ejlers Forlag, Kbh. 2006. ISBN 87-7241-112-0.
* {{wpheimild|tungumál = da |titill = Bayeux-tapetet |mánuðurskoðað = 18. október |árskoðað = 2010}}
* {{wpheimild|tungumál = da |titill = Bayeux-tapetet |mánuðurskoðað = 18. október |árskoðað = 2010}}


Lína 28: Lína 31:
== Myndefni ==
== Myndefni ==
<gallery>
<gallery>
Mynd:Tapisserie bato1.jpg|Skip Haralds Guðinasonar strandar við [[Ponthieu]].
Mynd:Tapisserie bato1.jpg|Skip Haralds Guðinasonar siglir yfir [[Ermarsund]].
Image:Tapisserie cavaliers.JPG|Normannskir riddarar.
Image:Tapisserie cavaliers.JPG|Normannskir riddarar sækja fram.
Image:Tapisserie motte dinan.jpg|Hermenn Vilhjálms ráðast á kastala í [[Bretagne]].
Image:Tapisserie motte dinan.jpg|Hermenn Vilhjálms ráðast á kastala í [[Bretagne]].
Image:Tapestry of bayeux10.jpg|[[Halastjarna Halleys]].
Image:Tapestry of bayeux10.jpg|[[Halastjarna Halleys]] birtist á himni.
Image:William Bayeux.jpg|Vilhjálmur í hásæti sínu.
Image:William Bayeux.jpg|Vilhjálmur í hásæti sínu.
</gallery>
</gallery>

Útgáfa síðunnar 19. október 2010 kl. 10:20

Hluti af Bayeux-reflinum. Sendiboðar Vilhjálms hertoga koma til Guys greifa af Ponthieu.
Fyrir ofan stendur á latínu: ...UBI:NUNTII:WILLELMI:DU[CI]..
Þ.e.: „Þarna [koma] sendimenn Vilhjálms hertoga ...“

Bayeux-refillinn – (borið fram: baju-refillinn) – er 70 metra langt og um 50 cm breitt refilsaumað klæði, sem sýnir orrustuna við Hastings árið 1066. Refillinn er varðveittur í safni skammt frá dómkirkjunni í Bayeux í Normandí, en var áður í dómkirkjunni þar.

Um refilinn

Bayeux-refillinn var líklega gerður samkvæmt pöntun frá Odo biskupi af Bayeux, sem var hálfbróðir Vilhjálms sigursæla. Talið er að hann hafi verið saumaður í nunnuklaustri á Englandi. Á reflinum er aðdragandi orrustunnar við Hastings og orrustan sjálf sýnd í myndasöguformi, sem var skiljanlegt öllum almenningi. Tilgangurinn hefur verið að halda á lofti þessum sögulega atburði, auk þess sem það hafði áróðursgildi að sýna atburðina frá sjónarhóli sigurvegaranna.

Á 19. öld töldu sagnfræðingar að kona Vilhjálms, Matthildur af Flæmingjalandi, hefði látið sauma refilinn, en nú eru flestir þeirrar skoðunar að Odo biskup hafi pantað hann. Fyrir því eru einkum þrenn rök: 1) Refillinn var eign dómkirkjunnar í Bayeux, sem Odo lét byggja. 2) Þrír af fylgismönnum Odos sem nefndir eru í Dómsdagsbókinni ensku, eru sýndir á reflinum. 3) Refillinn gæti hafa verið sýndur fyrst við vígslu dómkirkjunnar 1177. Fram hafa komið fleiri kenningar, t.d. að Edit af Wessex, ekkja Játvarðar góða, hafi látið gera hann.

Bayeux-refillinn hefur líklega varðveist af því að hann var svo langur, að hann var aðeins hengdur upp við hátíðlegustu tækifæri. Á miðöldum hafa slíkir reflar verið algengir, en yfirleitt í smærri stíl – styttri.

Eftirgerð í fullri stærð var árið 1886 sett upp í safni í Reading á Englandi.

Árið 2000 hóf hópur útsaumskvenna í Álaborg í Danmörku að gera nákvæma eftirmynd, með upprunalegum aðferðum og jurtalituðu garni. Í febrúar 2010 vantaði 20 metra upp á að verkinu væri lokið.

Tengt efni

Heimildir

Tenglar

Myndefni

Snið:Link GA