„Sálmarnir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SigRagnarsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
SigRagnarsson (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
== Texti Sálmanna á netinu ==
== Texti Sálmanna á netinu ==
* [http://www.snerpa.is/net/biblia/salmar.htm Íslenska @ Netútgáfan (útgáfan frá 1981)]. Skoðað 17. október 2010.
* [http://www.snerpa.is/net/biblia/salmar.htm Íslenska @ Netútgáfan (útgáfan frá 1981)]. Skoðað 17. október 2010.
* [http://www.bibeln.se/las/2k/ps Sænska @ Svenska Bibelsällskapet (útgáfan frá 2000)]. Skoðað 17. október 2010.


== Heimildir ==
== Heimildir ==
Lína 10: Lína 11:
* [http://www.jewishencyclopedia.com/view.jsp?artid=574&letter=P&search=Psalms Jewish Encyclopedia: ''Psalms'']. Skoðað 17. október 2010.
* [http://www.jewishencyclopedia.com/view.jsp?artid=574&letter=P&search=Psalms Jewish Encyclopedia: ''Psalms'']. Skoðað 17. október 2010.
* [http://www.orthodoxwiki.org/Psalms Orthodox Wiki: ''Psalter'']. Skoðað 17. október 2010.
* [http://www.orthodoxwiki.org/Psalms Orthodox Wiki: ''Psalter'']. Skoðað 17. október 2010.
* Rogerson & McKay: ''Psalms 1 – 50'', Cambridge University Press 1977.
* Rogerson & McKay: ''Psalms 51 – 100'', Cambridge University Press 1977.
* Rogerson & McKay: ''Psalms 101 – 150'', Cambridge University Press 1977.


[[Flokkur:Biblían]]
[[Flokkur:Biblían]]

Útgáfa síðunnar 18. október 2010 kl. 00:00

Sálmarnir eru bók í Biblíunni, 19. bókin í Gamla testamentinu (21. bók í kaþólskum Biblíum), einnig kölluð Davíðssálmarnir og Saltarinn. Þessir sálmar eru 150 að tölu. Þeir eru mikilvægur hluti af tíðabænum, sem kaþólskir prestar, klaustrafólk og fleiri fara með á hverjum degi.

„Sálmarnir eru mjög fjölbreytilegir að gerð. Mest fer fyrir harmsálmum en lofgjörðarljóð eru einnig fyrirferðarmikil. Þar er að finna ýmsar aðrar gerðir sálma, svo sem spekiljóð, konungssálma og þakkarljóð. Sálmarnir eru ýmist einstaklingssálmar eða sálmar safnaðar,“ stendur í inngangi þeirra í Biblíuútgáfunni árið 2007.

Texti Sálmanna á netinu

Heimildir