„Mólíse“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tl:Molise, vi:Molise
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: be:Малізэ
Lína 9: Lína 9:
[[ar:موليزي]]
[[ar:موليزي]]
[[bcl:Molise]]
[[bcl:Molise]]
[[be:Малізэ]]
[[bg:Молизе]]
[[bg:Молизе]]
[[br:Molise]]
[[br:Molise]]

Útgáfa síðunnar 14. október 2010 kl. 22:07

Campobasso

Mólíse (ítalska: Molise) er sjálfstjórnarhérað á austurströnd Ítalíu sem liggur sunnan við Abrútsi, austan við Latíum og norðan við Kampaníu og Apúlíu. Höfuðstaður héraðsins er borgin Campobasso. Íbúar eru um 320 þúsund. Héraðið skiptist í tvær sýslur: Campobasso og Isernia.