„1742“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vi:1742
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[17. öldin]]|[[18. öldin]]|[[19. öldin]]|
[[17. öldin]]|[[18. öldin]]|[[19. öldin]]|
}}
}}
[[Mynd:2008-05-25 07 Flosagjá at Þingvellir.jpg|thumb|right|[[Flosagjá]] á Þingvöllum.]]
== Á Íslandi ==
== Á Íslandi ==
* [[30. mars]] - [[Sveinn Sölvason]] varð varalögmaður norðan lands og vestan.
* [[30. júní]] - [[Sunnefumál]]: [[Hans Wium]] sýslumaður dæmdi systkinin [[Sunnefu Jónsdóttur]] og Jón Jónsson Sunnefubróður til dauða fyrir [[sifjaspell]], en þau höfðu eignast barn saman.
* [[Hörmangarafélagið]] í [[Kaupmannahöfn]] tók við allri Íslandsverslun.
* [[Gunnar Pálsson]] varð [[skólameistari]] í [[Hólaskóli (1106-1802)|Hólaskóla]].
* [[Jón Árnason (1665)|Jón Árnason]] Skálholtsbiskup lét prenta nýja [[sálmabók]] í Kaupmannahöfn.


'''Fædd'''
'''Fædd'''
* [[Ragnheiður Einarsdóttir (f. 1742)|Ragnheiður Einarsdóttir]] á [[Reynistaður|Reynistað]], móðir [[Reynistaðarbræður|Reynistaðarbræðra]] (d. [[1814]]).


'''Dáin'''
'''Dáin'''
* [[24. júlí]] - [[Nikulás Magnússon]], sýslumaður í [[Rangárvallasýsla|Rangárvallasýslu]], drekkti sér í [[Flosagjá]] (f. [[1700]]).



== Erlendis ==
== Erlendis ==
* [[24. janúar]] - [[Karl 7. Albert]] varð keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
* [[16. febrúar]] - [[Spencer Compton]], jarl af Wilmington, varð forsætisráðherra Bretlands.
* [[13. apríl]] - Óratórían [[Messías (óratóría)|Messías]] eftir [[Georg Friedrich Händel|Händel]] frumflutt í [[Dyflinni]] á [[Írland]]i.
* [[13. nóvember]] - [[Konunglega danska vísindafélagið]] var stofnað.
* Sænski stjörnufræðingurinn [[Anders Celsius]] skilgreindi [[Celsius]]-kvarðann en setti þó frostmark við 100°C og suðupunktinn við núll gráður.


'''Fædd'''
'''Fædd'''
* [[14. ágúst]] - [[Píus VII]] (Barnaba Niccolò Maria Luigi Chiaramonti), páfi (d. [[1823]]).


'''Dáin'''
'''Dáin'''
* [[14. janúar]] - [[Edmond Halley]], breskur stjörnufræðingur (f. [[1656]]).
* [[4. júlí]] - [[Guido Grand]]i, ítalskur prestur og stærðfræðingur (f. [[1671]]).


[[Flokkur:1742]]
[[Flokkur:1742]]

Útgáfa síðunnar 9. október 2010 kl. 18:21

Ár

1739 1740 174117421743 1744 1745

Áratugir

1731–17401741–17501751–1760

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Flosagjá á Þingvöllum.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin