„Fjórfrelsi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cs, es, fr, nl Breyti: de, en, pl
VolkovBot (spjall | framlög)
Lína 17: Lína 17:
[[pl:Jednolity rynek]]
[[pl:Jednolity rynek]]
[[ro:Cele patru libertăți de circulație]]
[[ro:Cele patru libertăți de circulație]]
[[sv:Europeiska unionens inre marknad]]

Útgáfa síðunnar 7. október 2010 kl. 23:41

Fjórfrelsið er hugtak sem vísar til frelsis til flutninga 1) fólks, 2) varnings, 3) þjónustu og 4) fjármagns innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES), innri markaðar Evrópusambandsins (ESB) og Íslands, Liechtenstein og Noregs fyrir ríkisborgara Evrópu eða þessara ríkja. Með fjórfrelsinu geta framleiðsluþættir ferðast um tiltölulega hindrunarlaust innan þessa svæðis og samkvæmt kenningunni um hlutfallslega yfirburði myndi slík opin samkeppni leiða til aukinnar stærðarhagkvæmni, sérhæfingar og hagnýtingar.

Tengill

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.