„Dalvik“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Lína 37: Lína 37:
| accessdate=2009-12-22}}</ref> Almennt talað þurfa vélar af staflagerð að nota [[skipun (tölvufræði)|skipanir]] til að hlaða gögnum á staflann og meðhöndla þau, og þurfa því fleiri skipanir en skráarvélar til að inna sama [[hástigsmál]]ið, en skipanirnar í skráarvél verða að kóða uppruna- og áfangastaðarskrárnar og eru því yfirleitt stærri. Þessi mismunur skiptir mestu máli fyrir sýndarvélartúlka en hjá þeim er [[oppkóði|oppkóða]]-tímaveiting yfirleitt dýr sem og aðrir þættir er varða [[tímanleg þýðing|tímanlega þýðingu]].
| accessdate=2009-12-22}}</ref> Almennt talað þurfa vélar af staflagerð að nota [[skipun (tölvufræði)|skipanir]] til að hlaða gögnum á staflann og meðhöndla þau, og þurfa því fleiri skipanir en skráarvélar til að inna sama [[hástigsmál]]ið, en skipanirnar í skráarvél verða að kóða uppruna- og áfangastaðarskrárnar og eru því yfirleitt stærri. Þessi mismunur skiptir mestu máli fyrir sýndarvélartúlka en hjá þeim er [[oppkóði|oppkóða]]-tímaveiting yfirleitt dýr sem og aðrir þættir er varða [[tímanleg þýðing|tímanlega þýðingu]].


Tól er nefnist '''dx''' er notað til að breyta sumum (en ekki öllum) Java-[[klasi|klösum]]-skrám yfir á .dex-sniðið. Margir [[klasi|klasar]] rúmast í einni .dex-skrá. Strengir og aðrir fastar sem notaðir eru í marg-klasa-skrám koma aðeins fyrir einu sinni í .dex-frálagi til að spara pláss. Java-[[bætakóði|bætakóða]] er einnig breytt yfir í annarskonar [[skipanamengi]] sem Dalvik-sýndarvélin notar. Óþjöppuð .dex-skrá er venjulega nokkrum prósentum minni en [[gagnaþjöppun|þjappað]] Java-gagnasafn sem leitt er út frá sömu .class-skrám.<ref>{{cite web
Tól er nefnist '''dx''' er notað til að breyta sumum (en ekki öllum) Java-[[klasi (forritun)|klasa]]-skrám yfir á .dex-sniðið. Margir [[klasi|klasar]] rúmast í einni .dex-skrá. Strengir og aðrir fastar sem notaðir eru í marg-klasa-skrám koma aðeins fyrir einu sinni í .dex-frálagi til að spara pláss. Java-[[bætakóði|bætakóða]] er einnig breytt yfir í annarskonar [[skipanamengi]] sem Dalvik-sýndarvélin notar. Óþjöppuð .dex-skrá er venjulega nokkrum prósentum minni en [[gagnaþjöppun|þjappað]] Java-gagnasafn sem leitt er út frá sömu .class-skrám.<ref>{{cite web
| url=http://sites.google.com/site/io/dalvik-vm-internals/2008-05-29-Presentation-Of-Dalvik-VM-Internals.pdf?attredirects=0
| url=http://sites.google.com/site/io/dalvik-vm-internals/2008-05-29-Presentation-Of-Dalvik-VM-Internals.pdf?attredirects=0
| title=Presentation of Dalvik VM Internals
| title=Presentation of Dalvik VM Internals
Lína 49: Lína 49:


The Dalvik executables may be modified again when they get installed onto a mobile device. In order to gain further [[Optimization (computer science)|optimizations]], [[endianness|byte order]] may be swapped in certain data, simple [[data structure]]s and [[Function (computer science)|function]] [[Library (computing)|libraries]] may be [[Linker (computing)|linked]] [[Inline function|inline]], and empty class objects may be [[Short-circuit evaluation|short-circuited]], for example.
The Dalvik executables may be modified again when they get installed onto a mobile device. In order to gain further [[Optimization (computer science)|optimizations]], [[endianness|byte order]] may be swapped in certain data, simple [[data structure]]s and [[Function (computer science)|function]] [[Library (computing)|libraries]] may be [[Linker (computing)|linked]] [[Inline function|inline]], and empty class objects may be [[Short-circuit evaluation|short-circuited]], for example.

Dalvik-keyrsluskrám kann að vera breytt aftur þegar þær eru settar upp á meðbæru tæki. Í skyni frekari [[bestun (tölvufræði)|beztunar]] kann [[endianleiki|bætaröð]] að vera skipt út í vissum gögnum, einföldum [[gagnabygging]]um og [[fall (tölvufræði)|falla]]-[[forritasafn|söfn]] kunna að vera [[Innlínufall|innlínu]]-[[tengiforrit|tengd]] og tómir klasahlutir kunna að vera [[skammhlaupsmat|skammhleypt]], til dæmis.


As of [[Android (operating system)|Android]] 2.2, Dalvik has a [[Just-in-time compilation|just-in-time compiler]]<ref>{{cite web|url=http://www.androidpolice.com/2010/05/11/exclusive-androidpolice-coms-nexus-one-is-running-android-2-2-froyo-how-fast-is-it-compared-to-2-1-oh-only-about-450-faster/|title=Nexus One Is Running Android 2.2 Froyo. How Fast Is It Compared To 2.1? Oh, Only About 450% Faster|date=2010-05-13|accessdate=2010-05-21}}</ref>.
As of [[Android (operating system)|Android]] 2.2, Dalvik has a [[Just-in-time compilation|just-in-time compiler]]<ref>{{cite web|url=http://www.androidpolice.com/2010/05/11/exclusive-androidpolice-coms-nexus-one-is-running-android-2-2-froyo-how-fast-is-it-compared-to-2-1-oh-only-about-450-faster/|title=Nexus One Is Running Android 2.2 Froyo. How Fast Is It Compared To 2.1? Oh, Only About 450% Faster|date=2010-05-13|accessdate=2010-05-21}}</ref>.

Útgáfa síðunnar 26. september 2010 kl. 18:36

Dalvik
HönnuðurDan Bornstein
StýrikerfiLinux
VerkvangurAndroid
Notkun Sýndarvél
LeyfiApache License 2.0
Vefsíða

Dalvik er heiti sýndarvélar Android-stýrikerfisins frá Google. Dalvik er innbyggður hluti Android, sem er aðallega notað í meðbærum tækjum svo sem farsímum, töflutölvum og netfartölvum. Áður en Android-forrit eru keyrð, er þeim breytt yfir á hið samþjappaða Dalvik Executable (.dex)-snið, sem er hannað fyrir kerfi með takmarkað vinnsluminni og örgjörvahraða.

Dalvik-sýndarvélin er, eins og Android að öðru leyti, opinn hugbúnaður. Upprunalegur höfundur hennar er Dan Bornstein, sem nefndi hana eftir bænum Dalvík þaðan sem hann er ættaður að langfeðgatali.[1][2]

Bygging

Ólíkt flestum sýndarvélum og sönnum Java-sýndarvélum sem eru staflavélar, er Dalvik-sýndarvélin skráarvél.

Skiptar skoðanir eru um hvor gerðin, staflavélar eða skráarvélar, hefur fleiri kosti[3] Almennt talað þurfa vélar af staflagerð að nota skipanir til að hlaða gögnum á staflann og meðhöndla þau, og þurfa því fleiri skipanir en skráarvélar til að inna sama hástigsmálið, en skipanirnar í skráarvél verða að kóða uppruna- og áfangastaðarskrárnar og eru því yfirleitt stærri. Þessi mismunur skiptir mestu máli fyrir sýndarvélartúlka en hjá þeim er oppkóða-tímaveiting yfirleitt dýr sem og aðrir þættir er varða tímanlega þýðingu.

Tól er nefnist dx er notað til að breyta sumum (en ekki öllum) Java-klasa-skrám yfir á .dex-sniðið. Margir klasar rúmast í einni .dex-skrá. Strengir og aðrir fastar sem notaðir eru í marg-klasa-skrám koma aðeins fyrir einu sinni í .dex-frálagi til að spara pláss. Java-bætakóða er einnig breytt yfir í annarskonar skipanamengi sem Dalvik-sýndarvélin notar. Óþjöppuð .dex-skrá er venjulega nokkrum prósentum minni en þjappað Java-gagnasafn sem leitt er út frá sömu .class-skrám.[4]

The Dalvik executables may be modified again when they get installed onto a mobile device. In order to gain further optimizations, byte order may be swapped in certain data, simple data structures and function libraries may be linked inline, and empty class objects may be short-circuited, for example.

Dalvik-keyrsluskrám kann að vera breytt aftur þegar þær eru settar upp á meðbæru tæki. Í skyni frekari beztunar kann bætaröð að vera skipt út í vissum gögnum, einföldum gagnabyggingum og falla-söfn kunna að vera innlínu-tengd og tómir klasahlutir kunna að vera skammhleypt, til dæmis.

As of Android 2.2, Dalvik has a just-in-time compiler[5].

Being optimized for low memory requirements, Dalvik has some specific characteristics that differentiate it from other standard VMs:[6]

Moreover, Dalvik has been designed so that a device can run multiple instances of the VM efficiently.[7]

Tilvísanir

  1. Dagbókarfærsla sem tilgreinir tilkomu heitisins
  2. „Google Calling: Inside Android, the gPhone SDK“. onlamp.com. Sótt 5. febrúar 2008.
  3. Shi, Yunhe; Gregg, David; Beatty, Andrew; Ertl, M. Anton (11. júní 2005). „Virtual Machine Showdown: Stack Versus Registers“ (PDF). Sótt 22. desember 2009.
  4. Bornstein, Dan (29. maí 2008). „Presentation of Dalvik VM Internals“ (PDF). Google. bls. 22. Sótt 16. ágúst 2010.
  5. „Nexus One Is Running Android 2.2 Froyo. How Fast Is It Compared To 2.1? Oh, Only About 450% Faster“. 13. maí 2010. Sótt 21. maí 2010.
  6. Rose, John (31. maí 2008). „with Android and Dalvik at Google I/O“. Sótt 8. júní 2008.
  7. Google (13. apríl 2009). „What is Android?“. Sótt 19. apríl 2009.