„Dalvík“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
* Þann [[7. júní]] [[1998]] sameinuðust Dalvíkurkaupstaður og Svarfaðardalshreppur á ný ásamt [[Árskógshreppur|Árskógshreppi]] undir nafninu ''Dalvíkurbyggð''.
* Þann [[7. júní]] [[1998]] sameinuðust Dalvíkurkaupstaður og Svarfaðardalshreppur á ný ásamt [[Árskógshreppur|Árskógshreppi]] undir nafninu ''Dalvíkurbyggð''.
* Árlega fer fram fiskhátíðisdagur á Dalvík. Nefnist hann [[fiskidagurinn mikli]] og er haldinn í ágúst.
* Árlega fer fram fiskhátíðisdagur á Dalvík. Nefnist hann [[fiskidagurinn mikli]] og er haldinn í ágúst.
* [[Sýndarvél]]in sem [[Android]] stýrikerfið fyrir farsíma keyrir á nefnist [[Dalvik-sýndarvél]] eftir bænum Dalvík þaðan sem höfundur hennar, [[Dan Bornstein]], rekur ættir sínar.
* [[Sýndarvél]]in sem [[Android]]-stýrikerfið fyrir farsíma keyrir á nefnist [[Dalvik-sýndarvél]] eftir bænum Dalvík þaðan sem höfundur hennar, [[Dan Bornstein]], rekur ættir sínar.


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==

Útgáfa síðunnar 24. september 2010 kl. 12:16

65°58′21″N 18°31′55″V / 65.97250°N 18.53194°V / 65.97250; -18.53194

Kort sem sýnir staðsetningu Dalvíkur
Dalvík, 2005
Dalvíkurkirkja
Byggðasafnið að Hvoli á Dalvík.

Dalvík er sjávarpláss við Eyjafjörð, í mynni Svarfaðardals í Dalvíkurbyggð. Bærinn var upphaflega innan Svarfaðardalshrepps, en var gerður að sérstökum hreppi 1. janúar 1946. Dalvík fékk kaupstaðarréttindi 22. apríl 1974.

Eitt og annað

Tilvísanir

  1. Um 300 manns heilmilislaus; grein í 24. stundir 2008
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.