„Skógarfura“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: bat-smg:Pošės
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gl:Piñeiro rubio
Lína 47: Lína 47:
[[fi:Mänty]]
[[fi:Mänty]]
[[fr:Pin sylvestre]]
[[fr:Pin sylvestre]]
[[gl:Piñeiro rubio]]
[[hr:Obični bor]]
[[hr:Obični bor]]
[[hsb:Pěskowa chójna]]
[[hsb:Pěskowa chójna]]

Útgáfa síðunnar 15. september 2010 kl. 02:33

Skógarfura
Skosk skógarfura
Skosk skógarfura
Ástand stofns
Ástand stofns: Í lítilli hættu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Tegund:
P. sylvestris

Tvínefni
Pinus sylvestris
L.
Útbreiðsla í Evrópu og Asíu
Útbreiðsla í Evrópu og Asíu

Skógarfura (fræðiheiti: Pinus sylvestris) er barrtré af þallarætt. Tegundin er útbreidd um stóran hluta Norður-Evrópu og Síberíu austur til Mongólíu.

Skógarfura er eina upprunalega barrtré Norður-Evrópu og myndaði mikla skóga í álfunni á öldum áður. Tegundin er hins vegar útdauð mjög víða vegna skógeyðingar af manna völdum. Skógarfuran er einkennistré Skotlands vegna þess hve ráðandi hún var í hinu upprunalega skoska skóglendi sem síðar eyddist að mestu og þekur í dag aðeins 1% landsins.

Skógarfura á Íslandi

Skógarfuran náði nokkurri útbreiðslu á Íslandi vegna skógræktar. Hins vegar minnkaði notkun hennar í skógrækt hérlendis upp úr 1960 vegna lúsafaraldrar sem herjaði einkum á hana.

Bonsai-útgáfa skógarfuru
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.