„Tónfræði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
ekki gleyma latínu
Hinrik (spjall | framlög)
Laga wiki link. Þetta er music theory, ekki musicology
Lína 4: Lína 4:
[[Flokkur:Tónfræði| ]]
[[Flokkur:Tónfræði| ]]


[[en:Musicology]]
[[en:Music theory]]

Útgáfa síðunnar 13. september 2010 kl. 22:19

Nótur

Tónfræði er grein innan tónlistarnáms sem einbeitir sér að skrift og lýsingu tónverka og hefðum tengdum henni. Í tónfræði er nótnaskrift og lestur kennd, tóntegundir og tónstigar skilgreindar og stöðluð orð úr ítölsku, þýsku, frönsku og latínu sem mikið eru notuð í tónlist kennd.