„Qeqqata“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ast:Qeqqata; kosmetiske ændringer
Lína 13: Lína 13:
* [http://www.qeqqata.gl/ Vefur Qeqqata sveitarfélagsins]
* [http://www.qeqqata.gl/ Vefur Qeqqata sveitarfélagsins]
{{Grænland}}
{{Grænland}}

[[Flokkur:Sveitarfélög á Grænlandi]]
[[Flokkur:Sveitarfélög á Grænlandi]]


[[ar:كيكاتا]]
[[ar:كيكاتا]]
[[ast:Qeqqata]]
[[da:Qeqqata Kommune]]
[[da:Qeqqata Kommune]]
[[de:Qeqqata Kommunia]]
[[de:Qeqqata Kommunia]]

Útgáfa síðunnar 1. september 2010 kl. 23:10

Qeqqata-sveitarfélagið á Grænlandskortinu

Qeqqata (opinbert nafn á grænlensku: Qeqqata Kommunia) er sveitarfélag á norðvestur Grænlandi sem stofnað var 1. janúar 2009.[1]. Það nær yfir byggðarlögin (og samnefnd fyrrverandi sveitarfélög) Maniitsoq og Sisimiut, og þar að auki Kangerlussuaq-svæðið. Íbúafjöldi var um 10.000 í janúar 2008.[2] Í Sisimiut er aðsetur sveitarstjórnar og helstu þjónustustofnanna.

Qeqqata er 115.500 km² að flatarmáli[3], og er það næst minnsta sveitarfélag á Grænlandi.

Í suður og austur liggur sveitarfélagið að sveitarfélaginu Sermersooq. Í norður tekur Qaasuitsup sveitarfélagið við. Davis-sund tekur við í vestur, en handan við það er Baffins-eyja.

Tilvísanir

  1. Landstingslov nr. 15 af 5. december 2008 om Grønlands inddeling i landsdele og kommunet | http://www.lovgivning.gl/gh.gl-love/dk/2008/ltl/ltl_nr_15-2008_kom_inddel/ltl_nr_15-2008_dk.htm
  2. kanukoka.gl
  3. [Kanukoka sameiginlegur vefur grænlensku sveitarfélagana http://www.kanukoka.gl/12630]

Ítarefni