„Gróðurhús“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ur:پود گھر
Lína 44: Lína 44:
[[tl:Bahay-patubuan]]
[[tl:Bahay-patubuan]]
[[uk:Оранжерея]]
[[uk:Оранжерея]]
[[ur:پود گھر]]
[[vec:Capano]]
[[vec:Capano]]
[[wa:Sere (plantes)]]
[[wa:Sere (plantes)]]

Útgáfa síðunnar 30. ágúst 2010 kl. 05:20

Gróðurhús í Hollandi.

Gróðurhús er bygging með gler eða plastþaki og oft veggjum úr gleri eða plasti, sem hleypa greiðlega í gegn sólargeislum. Gróðurhús eru notuð til að skapa hagstæð vaxatarskilyrði fyrir jurtir á þann hátt að sólarljósið hitar upp loftið inni í gróðurhúsinu þannig að hlýrra verður í því en fyrir utan það.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.