„Mohs kvarði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
Lína 52: Lína 52:
[[gl:Escala de Mohs]]
[[gl:Escala de Mohs]]
[[he:סולם מוס]]
[[he:סולם מוס]]
[[hr:Mohsova skala]]
[[hr:Mohsova ljestvica]]
[[hu:Mohs-féle keménységi skála]]
[[hu:Mohs-féle keménységi skála]]
[[id:Skala Mohs]]
[[id:Skala Mohs]]
Lína 78: Lína 78:
[[sr:Тврдоћа по Мосовој скали]]
[[sr:Тврдоћа по Мосовој скали]]
[[sv:Mohs hårdhetsskala]]
[[sv:Mohs hårdhetsskala]]
[[ta:மோவின் அளவுகோல்]]
[[th:สเกลของโมส์]]
[[th:สเกลของโมส์]]
[[tr:Mohs sertlik skalası]]
[[tr:Mohs sertlik skalası]]

Útgáfa síðunnar 3. ágúst 2010 kl. 05:01

Mohs kvarðinn flokkar efni eftir viðnámi þeirra við að vera rispað af harðara efni. Þessi kvarði var búinn til af steindafræðingnum Friedrich Mohs og er eitt af nokkrum skilgreiningum á hörku í raunvísindum.

Mohs byggði kvarðann á tíu auðfáanlegum steintegundum. Efni eru staðsett á kvarðann með því að finna harðasta efnið sem að þau geta rispað.

Taflan hér fyrir neðan sýnir samanburð við reyndarhörku mælt með hörkumæli. Mohs kvarðinn er einfaldur raðarkvarði, því að kórundum er í reynd tvisvar sinnum harðari en tópas og demantur fjórum sinnum harðari en það, þrátt fyrir að þessi efni koma hvert á eftir öðru á Mohs kvarðanum.

Harka Efni (efnasamsetning) Reyndarharka
1 Talkúm (Mg3Si4O10(OH)2) 1
2 Gifs (CaSO4·2H2O) 3
3 Kalkspat (CaCO3) 9
4 Flússpat (CaF2) 21
5 Apatít (Ca5(PO4)3(OH-,Cl-,F-)) 48
6 Feldspat (KAlSi3O8) 72
7 Kvars (SiO2) 100
8 Tópas (Al2SiO4(OH-,F-)2) 200
9 Kórundum (Al2O3) 400
10 Demantur (C) 1500