„Antananarívó“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
Obersachse (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Bær
|Nafn=Antananarívó
|Skjaldarmerki=
|Land= Madagaskar
|lat_dir = S|lat_deg = 18|lat_min = 56|lat_sec = 19
|lon_dir = E|lon_deg = 47|lon_min = 31|lon_sec = 17
|Íbúafjöldi= 1391506
|Flatarmál=
|Póstnúmer=
|Web= http://www.antananarivo.mg/
}}
'''Antananarívó''' (áður ritað '''Tananarive''') er höfuðborg [[Madagaskar]]. Hún er einnig stærsta og mikilvægasta borg landsins. Rúmlega 800.000 manns búa í borginni (samkvæmt tölum frá árinu 1997). Borgin er staðsett í [[Antananarívó-hérað]]i, nokkurn veginn í miðju landsins.
'''Antananarívó''' (áður ritað '''Tananarive''') er höfuðborg [[Madagaskar]]. Hún er einnig stærsta og mikilvægasta borg landsins. Rúmlega 800.000 manns búa í borginni (samkvæmt tölum frá árinu 1997). Borgin er staðsett í [[Antananarívó-hérað]]i, nokkurn veginn í miðju landsins.



Útgáfa síðunnar 23. júlí 2010 kl. 20:39

Antananarívó
Antananarívó er staðsett í Madagaskar
Antananarívó

18°56′S 47°31′A / 18.933°S 47.517°A / -18.933; 47.517

Land Madagaskar
Íbúafjöldi 1391506
Flatarmál
Póstnúmer
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.antananarivo.mg/

Antananarívó (áður ritað Tananarive) er höfuðborg Madagaskar. Hún er einnig stærsta og mikilvægasta borg landsins. Rúmlega 800.000 manns búa í borginni (samkvæmt tölum frá árinu 1997). Borgin er staðsett í Antananarívó-héraði, nokkurn veginn í miðju landsins.

Antananarívó þýðir "þúsundborgin" (arivo þýðir þúsund).

Í borginni eru meðal annars framleidd matvæli, sígarettur og vefnaðarvörur.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.