„Boeing“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: kn:ಬೋಯಿಂಗ್
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: az:Boeing, so:Boeing
Lína 23: Lína 23:
[[af:Boeing]]
[[af:Boeing]]
[[ar:بوينغ]]
[[ar:بوينغ]]
[[az:Boeing]]
[[be:Боінг]]
[[be:Боінг]]
[[bg:Боинг]]
[[bg:Боинг]]
Lína 65: Lína 66:
[[sh:Boeing]]
[[sh:Boeing]]
[[simple:Boeing]]
[[simple:Boeing]]
[[so:Boeing]]
[[sq:Boeing]]
[[sq:Boeing]]
[[sr:Боинг]]
[[sr:Боинг]]

Útgáfa síðunnar 15. júlí 2010 kl. 12:54

The Boeing Company
Mynd:Boeing-Logo.svg
Rekstrarform Almenningshlutafélag
Stofnað 1916
Staðsetning Chicago, Illinois
Lykilpersónur James McNerney, framkvæmdastjóri
Starfsemi Flugvélaframleiðsla
Vefsíða www.boeing.com

The Boeing Company er bandarískur flugvélaframleiðandi stofnaður af William E. Boeing í Seattle, Washington. Boeing hefur stækkað með tímanum og sameinaðist keppinaut sínum, McDonnell Douglas, árið 1997. Alþjóðlegu höfuðstöðvar fyrirtækisins hafa verið í Chicago, Illinois síðan 2001. Boeing er stærsti flugvélaframleiðandi í heimi eftir tekjum, pöntunum og sendingum. Fyrirtækið er líka stærsti útflytjandi Bandaríkjanna eftir verði. Boeing er skráð í Dow Jones-vísitölunni.

Flugvélar framleiddar af Boeing eru nokkrar þekktustu í heimi, til dæmis Boeing 737 og Boeing 747, þekktasta farþegaflugvél heims.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.