„Bleikja“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ca:Truita àrtica
Chmee2 (spjall | framlög)
m + {{Commons|Category:Salvelinus alpinus}}
Lína 18: Lína 18:
== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.veidimal.is/default.asp?sid_id=24304&tre_rod=001|005|004|002|&tId=1 Veiðimálastofnun].
* [http://www.veidimal.is/default.asp?sid_id=24304&tre_rod=001|005|004|002|&tId=1 Veiðimálastofnun].
{{Commons|Category:Salvelinus alpinus}}


{{Stubbur|líffræði}}
{{Stubbur|líffræði}}

Útgáfa síðunnar 12. júlí 2010 kl. 08:04

Bleikja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Laxfiskar (Salmoniformes)
Ætt: Laxfiskaætt (Salmonidae)
Ættkvísl: Bleikjuættkvísl (Salvelinus)
Tegund:
S. alpinus

Tvínefni
Salvelinus alpinus
Linnaeus, 1758

Bleikja eða heimskautableikja (fræðiheiti: Salvelinus alpinus) er laxfiskur sem lifir bæði í vötnum og sjó á Norðurslóðum. Hún getur orðið allt að 12 kíló að þyngd, en verður sjaldan þyngri en 500 grömm. Nafnið er dregið af rauðbleikum litnum á kviðnum. Hún er sá ferskvatnsfiskur sem lifir nyrst, í súrefnisríkum köldum vötnum sem botnfrjósa ekki. Bleikja sem lifir í sjó, gjarnan kölluð sjóbleikja, gengur upp í ferskvatn til að hrygna. Bleikja er vinsæll fiskur hjá sportveiðimönnum. Bleikjueldi er einnig stundað í einhverjum mæli á Íslandi og í Noregi.

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.