„Hljómskálagarðurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Iceland-Reykjavik9-July_2000.jpg|thumb|right|Hljómskálinn í Hljómskálagarðinum.]]
[[Mynd:Iceland-Reykjavik9-July_2000.jpg|thumb|right|Hljómskálinn (sem núna er kaffihús).]]
'''Hljómskálagarðurinn''' er [[lystigarður]] í miðborg [[Reykjavík]]ur nefndur eftir [[Hljómskálinn|Hljómskálanum]] sem í honum er. Hluti [[Tjörnin|Tjarnarinnar]] er einnig innan garðsins. Í Hljómskálagarðinum eru nokkrar styttur, þeirra á meðal stytta af [[Jónas Hallgrímsson|Jónasi Hallgrímssyni]] og önnur af [[Bertel Thorvaldsen]] en sú stóð upprunalega á [[Austurvöllur|Austurvelli]]. Aðstaða er í garðinum til þess að grilla og leiksvæði fyrir börn.
'''Hljómskálagarðurinn''' er [[lystigarður]] í miðborg [[Reykjavík]]ur nefndur er eftir [[Hljómskálinn|Hljómskálanum]] sem í honum stendur. Hluti [[Tjörnin|Tjarnarinnar]] er einnig innan garðsins. Í Hljómskálagarðinum eru nokkrar styttur, þeirra á meðal stytta af [[Jónas Hallgrímsson|Jónasi Hallgrímssyni]] og önnur af [[Bertel Thorvaldsen]] en sú stóð upprunalega á [[Austurvöllur|Austurvelli]]. Aðstaða er í garðinum til þess að grilla og leiksvæði fyrir börn.


== Eitt og annað ==
== Eitt og annað ==
* Árið [[1956]] kom til tals að byggja 100 fermetra neðanjarðar[[salerni]] í Hljómskálagarðinum. Það komst þó aldrei til framkvæmda. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1027475 Náðhús byggt neðanjarðar í Hljómskálagarðinum; grein í Tímanum 1956]</ref>
* Árið [[1956]] kom til tals að byggja 100 fermetra neðanjarðar[[salerni]] í Hljómskálagarðinum. Það komst þó aldrei til framkvæmda. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1027475 Náðhús byggt neðanjarðar í Hljómskálagarðinum; grein í Tímanum 1956]</ref>
* [[Jóhannes Kjarval]] var mjög á móti byggingu Hljómskálans vegna þess að hann sagði að skálinn myndi skyggja á fjallið [[Keilir|Keili]].


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==

Útgáfa síðunnar 30. júní 2010 kl. 18:05

Hljómskálinn (sem núna er kaffihús).

Hljómskálagarðurinn er lystigarður í miðborg Reykjavíkur nefndur er eftir Hljómskálanum sem í honum stendur. Hluti Tjarnarinnar er einnig innan garðsins. Í Hljómskálagarðinum eru nokkrar styttur, þeirra á meðal stytta af Jónasi Hallgrímssyni og önnur af Bertel Thorvaldsen en sú stóð upprunalega á Austurvelli. Aðstaða er í garðinum til þess að grilla og leiksvæði fyrir börn.

Eitt og annað

  • Árið 1956 kom til tals að byggja 100 fermetra neðanjarðarsalerni í Hljómskálagarðinum. Það komst þó aldrei til framkvæmda. [1]
  • Jóhannes Kjarval var mjög á móti byggingu Hljómskálans vegna þess að hann sagði að skálinn myndi skyggja á fjallið Keili.

Tilvísanir

  1. Náðhús byggt neðanjarðar í Hljómskálagarðinum; grein í Tímanum 1956
  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.