„Sverrir Kristjánsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


Sverrir var þrígiftur.
Sverrir var þrígiftur.

== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1379129 ''Barbararnir og heimsveldið''; grein í Morgunblaðinu 1966]


{{Stubbur|Æviágrip}}
{{Stubbur|Æviágrip}}

Útgáfa síðunnar 21. júní 2010 kl. 16:48

Sverrir Kristjánsson (7. febrúar 190826. febrúar 1976) var íslenskur sagnfræðingur, þýðandi og rithöfundur. Ritsafn hans kom út árið 1981 í fjórum bindum.

Sverrir var sonur Bárðar Kristjáns Guðmundssonar verkamanns og Guðrúnar V. Guðmundsdóttur. Hann varð stúdent frá MR 1928 og nam síðan sagnfræði við háskólann í Kaupmannahöfn og um skeið í Berlín. Eftir að hann kom heim frá námi vann hann sem kennari í Reykjavík í nokkur ár. Þá starfaði hann við rannsóknir og skrásetningu bréfa og skjala í Ríkisskjalasafni Dana Bókhlöðu konungs og National Museum 1956-1958. Sverrir samdi ótal bóka um sagnfræðileg efni og þýddi bæði leikrit og skáldsögur.

Sverrir var þrígiftur.

Tenglar

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.