„Heilablóðfall“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tl:Istrok
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: et:Insult
Lína 21: Lína 21:
[[eo:Apopleksio]]
[[eo:Apopleksio]]
[[es:Accidente cerebrovascular]]
[[es:Accidente cerebrovascular]]
[[et:Insult]]
[[eu:Istripu zerebrobaskular]]
[[eu:Istripu zerebrobaskular]]
[[fa:سکته مغزی]]
[[fa:سکته مغزی]]

Útgáfa síðunnar 2. júní 2010 kl. 17:58

Sneið af heila sjúklings sem lést úr heilablóðfalli.

Heilablóðfall á sér stað þegar æð brestur í heilanum og hún stíflast. Blóðþrýstingur fellur þá hinu megin við stífluna.

Heilablóðfall eða ,,að fá slag” er afleiðing skyndilegrar og einnig varanlegrar truflunnar blóðflæðis til heilans vegna æðasjúkdóma. Truflunin í blóðflæðinu getur verið útaf stíflaðri heilaslagæð af völdum blóðtappa(heiladrep) eða það að æð brestur í heilanum og það blæðir inná heilavefinn(heilablæðing).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.