„Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Hafið - Endret lenke(r) til Hafið (kvikmynd)
SieBot (spjall | framlög)
Lína 40: Lína 40:


[[en:Edda Award for Best Leading Actor or Actress]]
[[en:Edda Award for Best Leading Actor or Actress]]
[[pt:Edda Award para Melhor Ator e Atriz]]

Útgáfa síðunnar 29. maí 2010 kl. 06:56

Edduverðlaunin fyrir leikara/leikkonu ársins í aðalhultverki hafa breyst töluvert frá upphafi edduverðlaunanna. Á fyrstu afhendingunni, 1999, voru veitt verðlaun fyrir karlleikara annarsvegar og leikkonu hinsvegar, bæði aðalhlutverk og aukahlutverk. Næsta ár var þeim skipt niður í fjóra flokka, aðalhlutverk annarsvegar og aukahlutverk hins vegar. Verðlaunin 2004 földu í sér þá breytingu að karlleikaraverðlaunin og leikkonuverðlaunin var skeytt saman og því aðeins tvö verðlaun gefin, þar er; fyrir aðalhlutverk annarsvegar og aukahlutverk hins vegar. Ingvar E. Sigurðsson er eini leikarinn sem hefur unnið verðlaunin oftar en einu sinni, eða alls fjórum sinnum.

Verðlaun Ár Leikari/Leikkona Kvikmynd
Leikari/leikkona í aðalhlutverki 2006 Ingvar E. Sigurðsson Mýrin
2005 Ilmur Kristjánsdóttir Stelpurnar
2004 Ingvar E. Sigurðsson Kaldaljós
Leikari í aðalhlutverki
Leikkona í aðalhlutverki
2003 Tómas Lemarquis Nói albínói
Sigurlaug Jónsdóttir (Didda) Stormviðri
2002 Gunnar Eyjólfsson Hafið
Elva Ósk Ólafsdóttir Hafið
2001 Jón Gnarr Fóstbræður
Margrét Vilhjálmsdóttir Mávahlátur
2000 Ingvar E. Sigurðsson Englar alheimsins
Björk Guðmundsdóttir Myrkradansarinn
Leikari í aðalhlutverki/aukahlutverki
Leikkona í aðalhlutverki/aukahlutverki
1999 Ingvar. E. Sigurðsson Slurpurinn & Co
Tinna Gunnlaugsdóttir Ungfrúin góða og húsið