„Wikipedia:Sandkassinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Svarti testtest er tvímælalaust ein skæðasta veiki sem ferðast hefur hér á jörð. Hún er upprunin í Asíu, en þaðan ferðaðist hún til Evrópu í gegnum verslun. Höfðu þar nagdýr, þá svarta róttan aðalega, mikið að segja. Hélt hún sér á sléttunum milli Rússlands og Kyrrahafs, en þar í gegn lágu verslunarleiðirnar. Þegar veikin var til Evrópu komin smitaðist hún útfrá Kaffa, sem var mikill verslunarstaður. Þaðan breyddist pestin um alla Evrópu. Svarti dauði tók margan manninn, en talið er að 27 milljónir manna hafi látið lífið á meðan hún gekk yfir. Var ástandið þó verst í Ítalíu og Frakklandi, en þar féllu svo dæmi sé tekið í Flórens einni milli 60.000-100.000 manns. Á Þeim tíma bjuggu um það bil 100.000 manns í borginni svo að þetta var 60-100% mannfall.

Svarti dauði er tvímælalaust ein skæðasta veiki sem ferðast hefur hér á jörð. Hún er upprunin í Asíu, en þaðan ferðaðist hún til Evrópu í gegnum verslun. Höfðu þar nagdýr, þá svarta róttan aðalega, mikið að segja. Hélt hún sér á sléttunum milli Rússlands og Kyrrahafs, en þar í gegn lágu verslunarleiðirnar. Þegar veikin var til Evrópu komin smitaðist hún útfrá Kaffa, sem var mikill verslunarstaður. Þaðan breyddist pestin um alla Evrópu. Svarti dauði tók margan manninn, en talið er að 27 milljónir manna hafi látið lífið á meðan hún gekk yfir. Var ástandið þó verst í Ítalíu og Frakklandi, en þar féllu svo dæmi sé tekið í Flórens einni milli 60.000-100.000 manns. Á Þeim tíma bjuggu um það bil 100.000 manns í borginni svo að þetta var 60-100% mannfall.





Útgáfa síðunnar 23. maí 2010 kl. 13:14

Svarti testtest er tvímælalaust ein skæðasta veiki sem ferðast hefur hér á jörð. Hún er upprunin í Asíu, en þaðan ferðaðist hún til Evrópu í gegnum verslun. Höfðu þar nagdýr, þá svarta róttan aðalega, mikið að segja. Hélt hún sér á sléttunum milli Rússlands og Kyrrahafs, en þar í gegn lágu verslunarleiðirnar. Þegar veikin var til Evrópu komin smitaðist hún útfrá Kaffa, sem var mikill verslunarstaður. Þaðan breyddist pestin um alla Evrópu. Svarti dauði tók margan manninn, en talið er að 27 milljónir manna hafi látið lífið á meðan hún gekk yfir. Var ástandið þó verst í Ítalíu og Frakklandi, en þar féllu svo dæmi sé tekið í Flórens einni milli 60.000-100.000 manns. Á Þeim tíma bjuggu um það bil 100.000 manns í borginni svo að þetta var 60-100% mannfall.


Mynd:Http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-sjc1/hs485.snc3/26547 1382545477047 1034255421 1140371 3276530 n.jpg==Svarti dauði og smitleiðir==

Svarti dauði var bakteríusjúkdómur sem herjaði fyrst á heiminn árið 767. Var þar að verki bakterían Yersinia petis. Þessi skæða baktería kom svo til aftur Evrópu árið 1346 í verslunarbæinn Kaffa á Krím. Svarti dauði kom frá Asíu, en heimildir eru fyrir því að pestin hafi drepið allt að 90% íbúa í nokkrum héröðum Kína. Farsóttin var kölluð ,,plága”, en það voru einnig margir aðrir sjúkdómar kallaðir á þessum tíma. Yeresina pestis er sníkjudýr í rauninni og lifir helst í rottum. Pestin smitaðist hellst á milli manns og nagdýranna með nánum samgangi milli þessara tegunda, svo sem inná heimilum eða á ökrum. Mesta hættan sem steðjaði að Evrópu varðandi veikina voru gresjur sem lágu allt frá Kyrrahafi að Rússlandi. Þar lifðu rottur í neðanjarðargöngum sem veittu passlegan hita, bæði fyrir rottur og sýkla. Rottuflóin, Xenopsylla cheopis, var einnig skæð smitleið. Ef hýsill flónna dó og þær höfðu engan annan hýsil til að leita í af sömu tegund þurftu þær að fara á menn til að fleyta sér áfram. Mennirnir smituðust í kjölfarið og gátu þá mannaflær farið að smita manna á milli. Svarti dauði var að öllum líkindum tvískipt sótt, en pestin innihélt bæði lungnapest og kýlapest. Létust sex til níu af hverjum tíu sem fengu kýlapestina, en allir sem greindust með lungnapestina létu lífið. Talið er að um það bil þriðjungur af íbúum Evrópu hafi látist af völdum svarta dauða. Þegar komin var lungnapest barst hún á milli manna í gegnum andrúmsloftið. Rottur gátu einnig fengið lungnapest og smitað menn á sama veg. Íbúar Evrópu voru fyrir plágu um 80 milljónir og höfðu tvöfalldað fjölda sinn á 300 árum. Standist sú kenningin að þriðjungur þeirra hafi látist þá er heildarfjöldi látinna 27 milljónir.


Pestin berst til Íslands

Talið er að ,,pestin”, eða Svarti dauði hafi komið hingað til lands tvisvar, bæði í byrjun og lok 15. aldar. Var hún nefnd ,,Plágan, fyrri og síðari”. Ekki bólaði þó neitt á kýlunum, en lungnapestin lét sjá sig í bæði skiptin og lágu menn dauðir 3 sólarhringum eftir að hafa fengið hana. Einhverjar deilur hafa þó verið um það að þetta hafi í raun verið Svarti dauði. Nú er þó búið að sýna fram á það því engin önnur sótt, að bólusótt undanskilinni, hefði getað stráfellt menn svo fljótt. Maður að nafni Hákon Viðar sigmundsson hefur verið talinn maðurinn sem breiddi út pestinni og það er verið að eftirlýsa eftir honum núna.