„Mógúlveldið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Alexbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: br:Impalaeriezh Voghol
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ps:د مغولو پاچايي
Lína 48: Lína 48:
[[no:Mogulriket]]
[[no:Mogulriket]]
[[pl:Wielcy Mogołowie]]
[[pl:Wielcy Mogołowie]]
[[ps:د مغولو پاچايي]]
[[pt:Império Mogol]]
[[pt:Império Mogol]]
[[ro:Imperiul Mogul]]
[[ro:Imperiul Mogul]]

Útgáfa síðunnar 21. maí 2010 kl. 08:13

Grafhýsið Taj Mahal í Agra var reist af mógúlkeisaranum Jahan á 17. öld.

Mógúlveldið (persneska: سلطنت مغولی هند, Solṭanat Moġuli Hend; úrdú: مغلیہ سلطنت, Muġalīh Sulṭanat; eigið nafn: گوركانى, Gurkâni) var keisaradæmi í Suður-Asíu sem stóð frá 16. öld fram að miðri 19. öld. Á hátindi sínum, um aldamótin 1700, náði það yfir nær allan Indlandsskaga og hluta þess sem í dag er Afganistan. Blómaskeið Mógúlveldisins er venjulega talið ná frá því þegar Akbar mikli komst til valda 1556 þar til Aurangzeb lést árið 1707. Nafnið er dregið af persneska orðinu yfir mongóla.

Stofnandi veldisins var Babur sem náði Kabúl á sitt vald árið 1504. Hann var afkomandi bæði Gengis Kan og Tímúrs og hann og menn hans aðhylltust íslam og höfðu tekið upp persneska siði og menningu.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill ÚG