„Flatarmál“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: yo:Ìtóbi
JhsBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: wo:Yaatuwaay
Lína 99: Lína 99:
[[ur:رقبہ]]
[[ur:رقبہ]]
[[vi:Diện tích]]
[[vi:Diện tích]]
[[wo:Yaatuwaay]]
[[wuu:面积]]
[[wuu:面积]]
[[yi:שטח]]
[[yi:שטח]]

Útgáfa síðunnar 20. maí 2010 kl. 20:20

Í stærðfræði er hugtakið flatarmál notað yfir tölugildi tvívíðs afmarkaðs svæðis.

Taka má ferhyrning sem dæmi: Líta má á beina línu milli tveggja punkta sem einvíðan vigur. Hann hefur aðeins lengd, sé vigurinn ekki skoðaður með tilliti til tví- eða þrívíðs umhverfis. Sé annar vigur leiddur inn í dæmið, sem er einnig einvíður, en situr hornrétt á við hinn fyrrnefnda vigur, þá afmarka vigrarnir tveir tvívíðan flöt, sem finna má flatarmálið á með því að margfalda lengdir vigranna saman.

Að jafnaði er flatarmál gefið upp dags daglega með mælieiningum, gjarnan úr SI kerfinu. Til dæmis er flatarmál landa gefið upp í ferkílómetrum (km²), flatarmál akurlendis í hektörum (eða hektómetrum), (hm²), og flatarmál húsnæðis í fermetrum (m²). Veldisvísinn hjá mælieiningunni má nota til þess að sjá hversu margar svigrúmsvíddir umrætt rúm hefur. T.d. myndu rúmkílómetrar - km³ vera með þrjár svigrúmsvíddir, og lýsir 1km³ þá þrívíðu rúmi.

Formúlur

  • Formúlan fyrir flatarmál hrings er radius í 2.veldi sinnum pi.
  • Formúlan fyrir flatarmál ferhyrnigs er lengd sinnum breidd.
  • Formúlan fyrir flatarmál þríhyrnigs er grunnlína sinnum hæð deilt með 2 .

Tengt efni