„Forseti Ítalíu“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cs, pt
Lína 10: Lína 10:
[[Flokkur:Forsetar Ítalíu| ]]
[[Flokkur:Forsetar Ítalíu| ]]


[[cs:Prezident Italské republiky]]
[[it:Presidente della Repubblica Italiana]]
[[it:Presidente della Repubblica Italiana]]
[[ja:共和国大統領 (イタリア)]]
[[ja:共和国大統領 (イタリア)]]
[[pt:Presidente da República Italiana]]

Útgáfa síðunnar 18. mars 2006 kl. 21:41

Forseti Ítalíu er þjóðhöfðingi Ítalíu og fulltrúi einingar þjóðarinnar, samkvæmt stjórnarskránni. Hann er kjörinn af sameinuðu þingi Ítalíu (fulltrúadeild og öldungadeild) til sjö ára í senn. Þannig er tryggt að sama þing geti ekki kosið forseta tvö kjörtímabil í röð, þar sem þingið situr að hámarki í fimm ár. Hlutverk forseta er fyrst og fremst táknrænt og yfirleitt er um að ræða stjórnmálamenn sem starfað hafa lengi. Staðgengill forseta í fjarveru hans er forseti öldungadeildarinnar sem einnig getur farið með hlutverk forseta lýðveldisins við sérstakar aðstæður.

Núverandi forseti Ítalíu er Carlo Azeglio Ciampi sem varð fyrstur til að ná tilskildum 2/3 hlutum atkvæða í fyrstu umferð kosningar 13. maí 1999.

Tengt efni