„Frumdýr“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ar, ast, ca, cs, da, de, el, eo, es, et, fa, fi, hi, hr, hu, id, it, ja, la, lv, mk, ms, nds, nl, nn, no, pl, pt, ro, simple, sl, sr, sv, th, tr, vi, wa, zh
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fr, ko, ru Breyti: eo
Lína 17: Lína 17:
[[el:Πρωτόζωα]]
[[el:Πρωτόζωα]]
[[en:Protozoa]]
[[en:Protozoa]]
[[eo:Protozooj]]
[[eo:Protozoo]]
[[es:Protozoo]]
[[es:Protozoo]]
[[et:Ainuraksed]]
[[et:Ainuraksed]]
[[fa:تک‌یاختگان]]
[[fa:تک‌یاختگان]]
[[fi:Alkueläimet]]
[[fi:Alkueläimet]]
[[fr:Protozoaire]]
[[hi:प्रोटोज़ोआ]]
[[hi:प्रोटोज़ोआ]]
[[hr:Praživotinje]]
[[hr:Praživotinje]]
Lína 28: Lína 29:
[[it:Protozoa]]
[[it:Protozoa]]
[[ja:原生動物]]
[[ja:原生動物]]
[[ko:원생동물]]
[[la:Protozoa]]
[[la:Protozoa]]
[[lv:Vienšūņi]]
[[lv:Vienšūņi]]
Lína 39: Lína 41:
[[pt:Protozoário]]
[[pt:Protozoário]]
[[ro:Protozoar]]
[[ro:Protozoar]]
[[ru:Протозоа]]
[[simple:Protozoa]]
[[simple:Protozoa]]
[[sl:Praživali]]
[[sl:Praživali]]

Útgáfa síðunnar 7. maí 2010 kl. 08:33

Frumdýr eru lífverur sem líkjast dýrum að lifnaðarháttum, eru ófrumbjarga og geta flest hreyft sig úr stað.

Frumdýrum skipt í:

  • Slímdýr: frumuhimna myndar útskot sem dýrið notar til að fanga bráð, gleypa fæðuagnir og hreyfa sig. Kallast skinfótur.
  • Bifdýr: eru með bifhár sem eru notuð til hreyfingar, skynfæri og fæðuöflun.
  • Svipudýr: með svipur til að hreyfa sig. Lifa í samlífi í líkömum stærri dýra. Getur verið bæði til góðs, s.s. í termítum, og til ills, s.s. svefnsýki í mönnum.
  • Gródýr: eru öll sníklar. Mynda gró sem flyst úr einum hýsli yfir í annann. Gródýr eru háð vatni. Þau lifa í sjó, ferskvatni og jarðvegi.