„Þjóðernishyggja“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
AdalDrottinn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
AdalDrottinn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''Þjóðernishyggja''' (eða '''þjóðernisstefna''') er sú skoðun að [[þjóð]]ir séu grunneiningar í samfélagi manna, að þær séu eini lögmæti grundvöllurinn fyrir [[ríki|ríkjum]] og að hver þjóð eigi rétt á eigin ríki.
'''Þjóðernishyggja''' (eða '''þjóðernisstefna''') er sú skoðun að [[þjóð]]ir séu grunneiningar í samfélagi manna, að þær séu eini lögmæti grundvöllurinn fyrir [[ríki|ríkjum]] og að hver þjóð eigi rétt á eigin ríki.



Sú skoðun að blöndun þjóða sé af hinu illa og sér í lagi að sumar þjóðir séu öðrum þjóðum með einhverjum hætti „æðri“ hefur lítið með þjóðernishyggju að gera. Sú skoðun tengist meira því sem er kallað kynþáttahyggja. Þjóðernishyggja í grunninn er ekkert nema trú á að ein sameinuð þjóð í hverju ríki sé besta fyrirkomulagið. Þar sem að andstæðan væri þá ríki með mörgum þjóðum þar sem ríkir óeining. Þjóðernissinnar vilja oftar en ekki aðlaga útlendinga að samfélagi sínu og gera þá að sama þjóðerni og þeir. Á meðan vilja andstæðingar þeirra sem eru oft kallaðir fjölmenningarsinnar að útlendingar haldi sínu þjóðerni og í ríkinu búi margar þjóðir. Fylgjendur báðra þessara stefna telja ríkið "sterkara" ef þeirra leið sé farin.
Sú skoðun að blöndun þjóða sé af hinu illa og sér í lagi að sumar þjóðir séu öðrum þjóðum með einhverjum hætti „æðri“ hefur lítið með þjóðernishyggju að gera. Sú skoðun tengist meira því sem er kallað kynþáttahatur. Þjóðernishyggja í grunninn er ekkert nema trú á að ein sameinuð þjóð í hverju ríki sé besta fyrirkomulagið. Þar sem að andstæðan væri þá ríki með mörgum þjóðum þar sem ríkir óeining. Þjóðernissinnar vilja oftar en ekki aðlaga útlendinga að samfélagi sínu og gera þá að sama þjóðerni og þeir. Á meðan vilja andstæðingar þeirra sem eru oft kallaðir fjölmenningarsinnar að útlendingar haldi sínu þjóðerni og í ríkinu búi margar þjóðir. Fylgjendur báðra þessara stefna telja ríkið "sterkara" ef þeirra leið sé farin.


Ekki má blanda saman orðunum þjóðernishyggja og kynþáttahyggja. Kynþáttahyggja gengur venjulegast út á það að einn kynþáttur búi í viðkomandi landi. Þjóðernishyggja gerir ekki mun á kynþætti samanber þjóðernishyggja flestra Bandaríkjamanna sem eru af mismunandi kynþætti.





Útgáfa síðunnar 6. maí 2010 kl. 18:17

Málverk Eugéne Delacroix, Frelsið leiðir fólkið, inniheldur ýmis tákn franskrar þjóðernishyggju í Júlíbyltingunni 1830.

Þjóðernishyggja (eða þjóðernisstefna) er sú skoðun að þjóðir séu grunneiningar í samfélagi manna, að þær séu eini lögmæti grundvöllurinn fyrir ríkjum og að hver þjóð eigi rétt á eigin ríki.


Sú skoðun að blöndun þjóða sé af hinu illa og sér í lagi að sumar þjóðir séu öðrum þjóðum með einhverjum hætti „æðri“ hefur lítið með þjóðernishyggju að gera. Sú skoðun tengist meira því sem er kallað kynþáttahatur. Þjóðernishyggja í grunninn er ekkert nema trú á að ein sameinuð þjóð í hverju ríki sé besta fyrirkomulagið. Þar sem að andstæðan væri þá ríki með mörgum þjóðum þar sem ríkir óeining. Þjóðernissinnar vilja oftar en ekki aðlaga útlendinga að samfélagi sínu og gera þá að sama þjóðerni og þeir. Á meðan vilja andstæðingar þeirra sem eru oft kallaðir fjölmenningarsinnar að útlendingar haldi sínu þjóðerni og í ríkinu búi margar þjóðir. Fylgjendur báðra þessara stefna telja ríkið "sterkara" ef þeirra leið sé farin.


Ekki má blanda saman orðunum þjóðernishyggja og kynþáttahyggja. Kynþáttahyggja gengur venjulegast út á það að einn kynþáttur búi í viðkomandi landi. Þjóðernishyggja gerir ekki mun á kynþætti samanber þjóðernishyggja flestra Bandaríkjamanna sem eru af mismunandi kynþætti.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill GG