„Frumbyggjar Ástralíu“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 50: Lína 50:
[[uk:Австралійські аборигени]]
[[uk:Австралійські аборигени]]
[[zh:澳大利亚原住民]]
[[zh:澳大利亚原住民]]

Allt frá forsögulegum tímum til nútímans hefur mikill fjöldi fólks flutzt milli staða og heimshluta. Sumir þjóðflokkar, sem hafa búið á einangruðum svæðum, hafa ekki hreyft sig úr stað í þúsundir ára. Slíkt fólk er kallað frumbyggjar (aborigine, lat.: ab origine = frá upphafi). Þessir frumbyggjar bjuggu fjarri öðru fólki og menningarsvæðum og tilvist þeirra varð ekki kunn fyrr en landkönnuðir og nýbyggjar ruddust inn á yfirráðasvæði þeirra.
Nokkrir mannfræðingar 20. aldar draga í efa, að þessir frumbyggjar hafa ævinlega búið á þeim svæðum, sem þeir fundust á. Það er mögulegt, að einhverjir þessara þjóðflokka hafi flutt sig um set miklu fyrr en nokkrar sagnir eru til um. Talið er, að forfeður frumbyggja Ameríku hafi flutzt yfir þurrlendið, þar sem Beringssund er nú, þótt engar heimildir séu til um það.

Útgáfa síðunnar 4. maí 2010 kl. 22:20

Frumbyggjar Ástralíu eru upphaflegir ábúendur og hinir raunverulegu uppgötvendur heimsálfunnar Ástralíu. Talið er að þeir hafi komið á litlum bátum frá Suðaustur-Asíu fyrir um 40.000 árum eða fyrr. Þá ríkti í Ástralíu annað loftslag og álfan leit allt öðruvísi út. Áður fyrr voru þeir kallaðir Ástralíunegrar en er nú aflagt enda álitið af mörgum vera niðrandi. Frumbyggjar Ástralíu eru fremur dökkir á hörund en þeir eru þó skyldari Evrópumönnum en Afríkumönnum.

Tengill

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG