„Ófeigur Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dequeue (spjall | framlög)
Ný bók: Biscayne Blvd
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ófeigur Sigurðsson''' (fæddur [[2. nóvember]] [[1975]]) er [[Ísland|íslenskt]] [[ljóðskáld]] og [[rithöfundur]]. Fyrsta ljóðabók hans, ''Skál fyrir skammdeginu'', kom út árið [[2001]] hjá sjálfsútgáfuforlaginu Nykri. ''Handlöngun'', kom út undir merkjum [[Nýhil]] árið [[2003]], en hann átti einnig ljóð í safnritinu ''Ást æða varps'' sem Nýhil gaf út [[2005]]. Sama ár kom út fyrsta [[skáldsaga]] hans, ''Áferð'', hjá forlaginu Traktori á Vestfjörðum. Árið [[2006]] kom síðan út ljóðabókin ''Roði'' í bókaflokknum ''Norrænar bókmenntir'', einnig hjá Nýhil.
'''Ófeigur Sigurðsson''' (fæddur [[2. nóvember]] [[1975]]) er [[Ísland|íslenskt]] [[ljóðskáld]] og [[rithöfundur]]. Fyrsta ljóðabók hans, ''Skál fyrir skammdeginu'', kom út árið [[2001]] hjá sjálfsútgáfuforlaginu Nykri. ''Handlöngun'', kom út undir merkjum [[Nýhil]] árið [[2003]], en hann átti einnig ljóð í safnritinu ''Ást æða varps'' sem Nýhil gaf út [[2005]]. Sama ár kom út fyrsta [[skáldsaga]] hans, ''Áferð'', hjá forlaginu Traktori á Vestfjörðum. Árið [[2006]] kom síðan út ljóðabókin ''Roði'' í bókaflokknum ''Norrænar bókmenntir'', einnig hjá Nýhil.


Bókin ''Ljóð í endursýningu'', sem kom út árið [[2008]] hjá Apaflösu, var gefin út í handunnu bandi og ætluð sem virðingarvottur við [[Sigfús Daðason]] [[ljóðskáld|skáld]]. Kom hún út í 50 númeruðum eintökum. Seinna sama ár kom ''Tvítólaveizlan'', fimmta ljóðabók Ófeigs, út hjá Nýhil útgáfunni.
Bókin ''Provence í endursýningu'', sem kom út árið [[2008]] hjá Apaflösu, var gefin út í handunnu bandi og ætluð sem virðingarvottur við [[Sigfús Daðason]] [[ljóðskáld|skáld]]. Kom hún út í 50 númeruðum eintökum. Seinna sama ár kom ''Tvítólaveizlan'', fimmta ljóðabók Ófeigs, út hjá Nýhil útgáfunni.


Árið [[2009]] gaf Ófeigur út bókverkið ''Biscayne Blvd'' hjá Apaflösu ásamt listamanninum Magnúsi Árnasyni. Bókin var búin til úr silikoni og því vatnsheld. Hún var gefin út í minningu Geirlaugs Magnússonar, skálds, sem sjálfan hafði dreymt um að „búa til vatnshelda buslu-Heimskringlu handa Snorra í lauginni.“<ref>[http://groups.google.com/group/ljodlist/browse_thread/thread/4c046babe689ec78?pli=1 Apaflasa kynnir: BISCAYNE BLVD]</ref> ''Biscayne Blvd'' var gefin út í aðeins 30 eintökum og vegaði hvert eintak um 2 kíló.
Árið [[2009]] gaf Ófeigur út bókverkið ''Biscayne Blvd'' hjá Apaflösu ásamt listamanninum Magnúsi Árnasyni. Bókin var búin til úr silikoni og því vatnsheld. Hún var gefin út í minningu Geirlaugs Magnússonar, skálds, sem sjálfan hafði dreymt um að „búa til vatnshelda buslu-Heimskringlu handa Snorra í lauginni.“<ref>[http://groups.google.com/group/ljodlist/browse_thread/thread/4c046babe689ec78?pli=1 Apaflasa kynnir: BISCAYNE BLVD]</ref> ''Biscayne Blvd'' var gefin út í aðeins 30 eintökum og vegaði hvert eintak um 2 kíló.

Útgáfa síðunnar 4. maí 2010 kl. 00:02

Ófeigur Sigurðsson (fæddur 2. nóvember 1975) er íslenskt ljóðskáld og rithöfundur. Fyrsta ljóðabók hans, Skál fyrir skammdeginu, kom út árið 2001 hjá sjálfsútgáfuforlaginu Nykri. Handlöngun, kom út undir merkjum Nýhil árið 2003, en hann átti einnig ljóð í safnritinu Ást æða varps sem Nýhil gaf út 2005. Sama ár kom út fyrsta skáldsaga hans, Áferð, hjá forlaginu Traktori á Vestfjörðum. Árið 2006 kom síðan út ljóðabókin Roði í bókaflokknum Norrænar bókmenntir, einnig hjá Nýhil.

Bókin Provence í endursýningu, sem kom út árið 2008 hjá Apaflösu, var gefin út í handunnu bandi og ætluð sem virðingarvottur við Sigfús Daðason skáld. Kom hún út í 50 númeruðum eintökum. Seinna sama ár kom Tvítólaveizlan, fimmta ljóðabók Ófeigs, út hjá Nýhil útgáfunni.

Árið 2009 gaf Ófeigur út bókverkið Biscayne Blvd hjá Apaflösu ásamt listamanninum Magnúsi Árnasyni. Bókin var búin til úr silikoni og því vatnsheld. Hún var gefin út í minningu Geirlaugs Magnússonar, skálds, sem sjálfan hafði dreymt um að „búa til vatnshelda buslu-Heimskringlu handa Snorra í lauginni.“[1] Biscayne Blvd var gefin út í aðeins 30 eintökum og vegaði hvert eintak um 2 kíló.

Ófeigur býr í Reykjavík.

Ritaskrá

Ljóð

  • Skál fyrir skammdeginu, Nykur, 2001
  • Handlöngun, Nýhil, 2003
  • Roði, Nýhil, 2006
  • Ljóð í endursýningu, Apaflasa, 2008
  • Tvítólaveizlan, Nýhil, 2008
  • Biscayne Blvd, Apaflasa, 2009

Skáldsögur

  • Áferð, Traktor, 2005

Neðanmálsgreinar

Tenglar

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.