„Jón Steingrímsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
glefsur úr eldriti
Thvj (spjall | framlög)
Lína 6: Lína 6:
{{tilvitnun2|Áður en þessi landplága og jarðeldur yfir féll voru mikil landgæði og árgæzka, þó yfir tæki það síðasta árið, því í undanfarin nokkur ár hafði ei verið þvílík blómgan og ávöxtur á öllum með spökustu veðráttu til lands og sjávar.}}
{{tilvitnun2|Áður en þessi landplága og jarðeldur yfir féll voru mikil landgæði og árgæzka, þó yfir tæki það síðasta árið, því í undanfarin nokkur ár hafði ei verið þvílík blómgan og ávöxtur á öllum með spökustu veðráttu til lands og sjávar.}}


{{tilvitnun2|En hvílíkt stjórnarleysi, andvara- nog iðrunarleysi hér í Vestri-Skaftafellssýslu var um þann tíma, sérdeilis í þessu Kirkjubæjar- eður Kleifarþinglagi, hjá allmörgum, er sorglegra til frásagnar, en ég geti þar orðum eytt að. Hér lifðu menn í sælgæti matar og drykkjar, sumir orðnir svo matvandir, einkanlegast þjónustufólk, húsgangslýður og letningjar, að ei vildu nema þá allra beztu og krydduðu fæðu, drykkjuskapur og tóbakssvall fór að sama lagi, að á einu ári upp gekk hér í gildi, heimboð og þess kyns brennivín upp á 4000 fiska.}}
{{tilvitnun2|En hvílíkt stjórnarleysi, andvara- og iðrunarleysi hér í Vestri-Skaftafellssýslu var um þann tíma, sérdeilis í þessu Kirkjubæjar- eður Kleifarþinglagi, hjá allmörgum, er sorglegra til frásagnar, en ég geti þar orðum eytt að. Hér lifðu menn í sælgæti matar og drykkjar, sumir orðnir svo matvandir, einkanlegast þjónustufólk, húsgangslýður og letningjar, að ei vildu nema þá allra beztu og krydduðu fæðu, drykkjuskapur og tóbakssvall fór að sama lagi, að á einu ári upp gekk hér í gildi, heimboð og þess kyns brennivín upp á 4000 fiska.}}


==Tenglar==
==Tenglar==

Útgáfa síðunnar 28. apríl 2010 kl. 23:38

Jón Steingrímsson (fæddur á Þverá í Blönduhlíð 10. september 1728 – dáinn á Prestbakka 11. september 1791), kallaður eldklerkur, var prestur, læknir og náttúrufræðingur. Þjónaði á Prestbakka á Síðu (við Kirkjubæjarklaustur) á tímum Skaftárelda og síðar móðuharðinda. Hann er einn af boðberum íslensku upplýsingarinnar. Varð frægur fyrir eldmessu sína (20. júlí 1783), sem talin var hafa valdið því að hraunstraumur stöðvaðist áður en hann eyddi byggð og mjög fór að draga úr gosi. Skrifaði skýrslur og greinargerðir eftir eldgosið, seinna Fullkomið skrif um Síðueld, sem kallað var eldritið. Jón skráði sögu Kötlugosa frá landnámi til 1311. Ævisaga Jóns, sem að hluta er varnarrit, er mikilvæg heimild um 18. öld. Af Jóni eru komnar ættir Síðupresta.

Kapellan á Kirkjubæjarklaustri, sem var vígð árið 1974, er helguð minningu Jóns.

Glefsur úr Eldriti

Áður en þessi landplága og jarðeldur yfir féll voru mikil landgæði og árgæzka, þó yfir tæki það síðasta árið, því í undanfarin nokkur ár hafði ei verið þvílík blómgan og ávöxtur á öllum með spökustu veðráttu til lands og sjávar.
En hvílíkt stjórnarleysi, andvara- og iðrunarleysi hér í Vestri-Skaftafellssýslu var um þann tíma, sérdeilis í þessu Kirkjubæjar- eður Kleifarþinglagi, hjá allmörgum, er sorglegra til frásagnar, en ég geti þar orðum eytt að. Hér lifðu menn í sælgæti matar og drykkjar, sumir orðnir svo matvandir, einkanlegast þjónustufólk, húsgangslýður og letningjar, að ei vildu nema þá allra beztu og krydduðu fæðu, drykkjuskapur og tóbakssvall fór að sama lagi, að á einu ári upp gekk hér í gildi, heimboð og þess kyns brennivín upp á 4000 fiska.

Tenglar

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.