„Sérnafn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fi, pl Breyti: en, id
Lína 41: Lína 41:
[[da:Egennavn]]
[[da:Egennavn]]
[[de:Eigenname]]
[[de:Eigenname]]
[[en:Proper name]]
[[en:Noun#Proper nouns and common nouns]]
[[es:Nombre propio]]
[[es:Nombre propio]]
[[fi:Erisnimi]]
[[fr:Nom propre]]
[[fr:Nom propre]]
[[id:Nama diri]]
[[id:Nama diri (linguistik)]]
[[it:Nome proprio]]
[[it:Nome proprio]]
[[nds:Egennaam]]
[[nds:Egennaam]]
[[nl:Eigennaam]]
[[nl:Eigennaam]]
[[pl:Nazwa własna]]
[[pt:Nome próprio]]
[[pt:Nome próprio]]
[[ru:Имя собственное]]
[[ru:Имя собственное]]

Útgáfa síðunnar 28. apríl 2010 kl. 19:41

Sérnöfn eru nafnorð skrifuð með stórum staf og eru heiti manna, dýra, staða, hluta eða annarra fyrirbæra. Sérnöfn bæta sjaldnast við sig greini.

Sum orð eru hinsvegar bæði sérnöfn og samnöfn, ef nöfn eiga sér hliðstæðu á meðal hluta eða fyrirbæra (t.d. Dagur, Sóley, Bolli, Máni).

Einu sérnöfnin sem ekki eru rituð með stórum staf eru heiti djöfulsins. Öll hans heiti eru rituð með litlum staf.

Dæmi

  • Jón
  • Sigurður
  • Reykjavík (örnefni)
  • Geirþrúður
  • Akureyri (örnefni)
  • Snæland (örnefni)
  • Hekla (örnefni)
  • satan
  • andskotinn
  • djöfullinn
  • Engillinn
  • Alexander
  • Hermann
  • Samúel
  • Gabríel
  • Mikael

Tengt efni

Tenglar

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.