„Leðurblökur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Robbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ht, mk, tg Breyti: li
ArthurBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:Kabog
Lína 112: Lína 112:
[[ur:چمگاڈر]]
[[ur:چمگاڈر]]
[[vi:Bộ Dơi]]
[[vi:Bộ Dơi]]
[[war:Kabog]]
[[zea:Vleermuzen]]
[[zea:Vleermuzen]]
[[zh:蝙蝠]]
[[zh:蝙蝠]]

Útgáfa síðunnar 16. apríl 2010 kl. 19:46

Leðurblökur
Tímabil steingervinga: Síð-paleósen - nútíma
Corynorhinus townsendii á flugi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Chiroptera
Blumenbach, 1779
Undirflokkar

Leðurblaka er spendýr af ættbálkinum Chiroptera. Það sem helst einkennir leðurblökur eru fit sem myndast hafa milli útlima og gera þeim kleift að fljúga. Leðurblökur eru einu náttúrulega fleygu spendýrin þótt sum önnur spendýr (t.d. flugíkorni) geti svifið stutta leið.

Talið er að til séu um 1.100 tegundir leðurblaka í heiminum sem er um fimmtungur af öllum þekktum tegundum spendýra.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.