„Langjökull“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eo:Langjökull
D'ohBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tr:Langjökull
Lína 24: Lína 24:
[[ru:Лаунгйёкудль]]
[[ru:Лаунгйёкудль]]
[[sv:Langjökull]]
[[sv:Langjökull]]
[[tr:Langjökull]]
[[zh:朗格冰原]]
[[zh:朗格冰原]]

Útgáfa síðunnar 16. apríl 2010 kl. 15:22

Nærmynd af Langjökli tekin frá Kaldadal.

Langjökull er annar stærsti jökull Íslands, um 950 km² að stærð og hæsti punktur hans í 1.355 m hæð. Jökullinn er vestan við Hofsjökul á miðhálendi Íslands. Er hann talinn þekja tvær eldstöðvar. Austanundir jöklinum er jökullónið Hvítárvatn en það er upphaf Hvítár.

Heimild

  • „Langjökull“. Sótt 3. desember 2005.