„Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
set þetta undir eitt og annað svona í fyrstunni - þar til ég eða aðrir skrifa um þetta heildstæðan texta
Lína 1: Lína 1:
'''Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis''' er [[skýrsla]] sem tekur á forsögu og falli [[Bankahrunið á Íslandi|bankakerfis Íslands]] haustið 2008. Tilgangur skýrslunnar er að gera [[ábyrgð]] íslenskra ráðamanna, banka- og viðskiptamanna sem og blaðamanna á hruni bankakerfis Íslands skil. Nefndarmeðlimir [[Rannsóknarnefnd Alþingis|Rannsóknarnefndar Alþingis]] rituðu skýrsluna en nefndina skipuðu þau [[Páll Hreinsson]] [[Hæstiréttur Íslands|hæstaréttardómari]], [[Tryggvi Gunnarsson (umboðsmaður Alþingis)|Tryggvi Gunnarsson]], fyrrverandi [[umboðsmaður Alþingis]] og [[Sigríður Benediktsdóttir]] kennari við hagfræðideild [[Yale-háskóli|Yale-háskóla]] í Bandaríkjunum. Skýrslan birtist þann [[12. apríl]] árið [[2010]] eftir að hafa verið frestað fjórum sinnum. Fyrst stóð til að skýrslan myndi liggja fyrir þann [[1. nóvember]] [[2009]], fyrsta frestunin var till [[1. febrúar]] síðan til byrjun [[Mars (mánuður)|marsmánaðar]] og loks til [[12. apríl]].<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/02/26/skyrslunni_enn_frestad/ Skýrslunni enn frestað; af Mbl.is 26.2.2010]</ref>
'''Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis''' er [[skýrsla]] sem tekur á forsögu og falli [[Bankahrunið á Íslandi|bankakerfis Íslands]] haustið 2008. Tilgangur skýrslunnar er að gera [[ábyrgð]] íslenskra ráðamanna, banka- og viðskiptamanna sem og blaðamanna á hruni bankakerfis Íslands skil. Nefndarmeðlimir [[Rannsóknarnefnd Alþingis|Rannsóknarnefndar Alþingis]] rituðu skýrsluna en nefndina skipuðu þau [[Páll Hreinsson]] [[Hæstiréttur Íslands|hæstaréttardómari]], [[Tryggvi Gunnarsson (umboðsmaður Alþingis)|Tryggvi Gunnarsson]], fyrrverandi [[umboðsmaður Alþingis]] og [[Sigríður Benediktsdóttir]] kennari við hagfræðideild [[Yale-háskóli|Yale-háskóla]] í Bandaríkjunum. Skýrslan birtist þann [[12. apríl]] árið [[2010]] eftir að hafa verið frestað fjórum sinnum. Fyrst stóð til að skýrslan myndi liggja fyrir þann [[1. nóvember]] [[2009]], fyrsta frestunin var till [[1. febrúar]] síðan til byrjun [[Mars (mánuður)|marsmánaðar]] og loks til [[12. apríl]].<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/02/26/skyrslunni_enn_frestad/ Skýrslunni enn frestað; af Mbl.is 26.2.2010]</ref>


== Innihald skýrslunnar ==
== Innihald skýrslunnar ==
Lína 20: Lína 20:
== Eitt og annað ==
== Eitt og annað ==
* Allra viðkvæmustu upplýsingarnar í skýrslunni mun ekki koma fyrir almenningssjónir fyrr en árið [[2090]], en það eru meðal annars fjárhagsupplýsingar um fyrirtæki og einstaklinga sem hlut áttu að máli. <ref>[http://eyjan.is/blog/2009/12/01/allt-ad-80-ara-leynd-yfir-vidkvaemustu-upplysingunum-i-skyrslu-rannsoknarnefndar/ Allt að 80 ára leynd yfir viðkvæmustu upplýsingunum í skýrslu Rannsóknarnefndar; af Eyjunni 1. des 2009]</ref>
* Allra viðkvæmustu upplýsingarnar í skýrslunni mun ekki koma fyrir almenningssjónir fyrr en árið [[2090]], en það eru meðal annars fjárhagsupplýsingar um fyrirtæki og einstaklinga sem hlut áttu að máli. <ref>[http://eyjan.is/blog/2009/12/01/allt-ad-80-ara-leynd-yfir-vidkvaemustu-upplysingunum-i-skyrslu-rannsoknarnefndar/ Allt að 80 ára leynd yfir viðkvæmustu upplýsingunum í skýrslu Rannsóknarnefndar; af Eyjunni 1. des 2009]</ref>
* Allir viðmælendur nefndarinnar vísuðu því á bug að hafa gert mistök eða gerst sek um vanrækslu, samkvæmt skilningi laga nr. 142/2008 <ref>[http://www.ruv.is/frett/enginn-gekkst-vid-abyrgd Enginn gekkst við ábyrgð; grein af Rúv.is 12. apríl 2010]</ref>


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 12. apríl 2010 kl. 14:45

Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis er skýrsla sem tekur á forsögu og falli bankakerfis Íslands haustið 2008. Tilgangur skýrslunnar er að gera ábyrgð íslenskra ráðamanna, banka- og viðskiptamanna sem og blaðamanna á hruni bankakerfis Íslands skil. Nefndarmeðlimir Rannsóknarnefndar Alþingis rituðu skýrsluna en nefndina skipuðu þau Páll Hreinsson hæstaréttardómari, Tryggvi Gunnarsson, fyrrverandi umboðsmaður Alþingis og Sigríður Benediktsdóttir kennari við hagfræðideild Yale-háskóla í Bandaríkjunum. Skýrslan birtist þann 12. apríl árið 2010 eftir að hafa verið frestað fjórum sinnum. Fyrst stóð til að skýrslan myndi liggja fyrir þann 1. nóvember 2009, fyrsta frestunin var till 1. febrúar síðan til byrjun marsmánaðar og loks til 12. apríl.[1]

Innihald skýrslunnar

  • Þremur dögum áður en skýrslan kom út, komu fréttir um það á Vísi.isDavíð Oddsson væri farinn úr landi og segir þar: Í ljósi þess að Davíð var seðlabankastjóri þegar bankahrunið varð og nokkra mánuði eftir hrunið þá má gera ráð fyrir því að drjúgur hluti skýrslunnar muni fjalla um hans embættisverk. [2]

Skuldugir alþingismenn og/eða makar þeirra

Í 2. bindi skýrslu Rannsóknarnefndar alþingis er fjallað um þá stjórnmálamenn og maka þeirra sem höfðu heildarlánstöðu sem var hærri en 100 milljónir króna. Ýmsir stjórnmálamen fengu óhóflega lánafyrirgreiðslu hjá bönkunum. [3]

Eitt og annað

  • Allra viðkvæmustu upplýsingarnar í skýrslunni mun ekki koma fyrir almenningssjónir fyrr en árið 2090, en það eru meðal annars fjárhagsupplýsingar um fyrirtæki og einstaklinga sem hlut áttu að máli. [4]
  • Allir viðmælendur nefndarinnar vísuðu því á bug að hafa gert mistök eða gerst sek um vanrækslu, samkvæmt skilningi laga nr. 142/2008 [5]

Tengt efni

Tilvísanir

  1. Skýrslunni enn frestað; af Mbl.is 26.2.2010
  2. Davíð Oddsson farinn úr landi; af Vísi.is 09. apr. 2010
  3. Þorgerður og Kristján Ara skulduðu 1800 milljónir; af Dv.is 12. apríl 2010
  4. Allt að 80 ára leynd yfir viðkvæmustu upplýsingunum í skýrslu Rannsóknarnefndar; af Eyjunni 1. des 2009
  5. Enginn gekkst við ábyrgð; grein af Rúv.is 12. apríl 2010

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.