„Muggi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
Dinamik-bot (spjall | framlög)
Lína 8: Lína 8:
[[bs:Bezjak]]
[[bs:Bezjak]]
[[ca:Muggle]]
[[ca:Muggle]]
[[cs:Mudla]]
[[cs:Svět Harryho Pottera#Mudla]]
[[da:Muggler]]
[[da:Muggler]]
[[de:Begriffe der Harry-Potter-Romane#Muggel]]
[[de:Begriffe der Harry-Potter-Romane#Muggel]]

Útgáfa síðunnar 12. apríl 2010 kl. 08:25

Muggi er hugtak úr bókunum um Harry Potter eftir J.K Rowlingn og nær yfir allt venjulegt fólk sem ekki getur galdrað og kemur ekki úr galdrafjölskyldu. Fólk af galdramannaættum sem ekki getur galdrað er kallað skvibbar í bókunum. börn mugga geta haft galdrahæfileika, en það er ansi sjaldgæft. flestir muggar vita ekki af galdraheiminum nema að þeir hafi eignast barn sem galdrahæfileika eða systkini.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.