„Vampíra“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fi, hu, no, tr
Ciacchi~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 31: Lína 31:
[[sv:Vampyr]]
[[sv:Vampyr]]
[[tr:Vampir]]
[[tr:Vampir]]
[[vi:Ma cà rồng]]
[[zh:吸血鬼]]
[[zh:吸血鬼]]

Útgáfa síðunnar 3. mars 2006 kl. 22:52

Vampíra er goðsagnarvera sem er sögð lifa á blóði manna og eða dýra. Vampírur eru oft sagðar vera hamskiptar eða göldróttar. Vampírur eru venjulega endurholdgað fólk (látið fólk sem „lifnar“ aftur við) sem að er ódrepandlegt eða eilíft. Vampírur koma þó ekki alltaf fyrir í goðsögnum í mannalíki, oftar en ekki eru þetta blóðsjúgandi dýr eða djöflar.

Í dýraríkinu finnast samt sem áður dýr sem að lifa á líkamsvessum annarra lífvera, svo sem iglur, moskítóflugur, mistilteinn og ýmsar leðurblökur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.