„Latneskt stafróf“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Masae (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Duenos inscription.jpg|thumb|240px|[[Duenos-áletrun]]in, elsta dæmi af latneska stafrófinu.]]
[[Mynd:Duenos inscription.jpg|thumb|240px|[[Duenos-áletrun]]in, elsta dæmi af latneska stafrófinu.]]


'''Latneskt stafróf''', sem einnig er stundum nefnt '''rómverskt stafróf''', er algengasta [[stafróf]] sem notað er í heiminum. Í því eru 26 [[bókstafur|meginbókstafir]], en notast er við ýmsa viðbótarstafi í flestum málum í [[Evrópa|Evrópu]], [[Norður-Ameríka|Norður-]] [[Mið-Ameríka|Mið-]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]], og í [[Eyjaálfa|Eyjaálfu]].
'''Latneskt stafróf''', eða latnesk stafgerð sem einnig er stundum nefnt '''rómverskt stafróf''', er algengasta [[stafróf]] sem notað er í heiminum. Í því eru 26 [[bókstafur|meginbókstafir]], en notast er við ýmsa viðbótarstafi í flestum málum í [[Evrópa|Evrópu]], [[Norður-Ameríka|Norður-]] [[Mið-Ameríka|Mið-]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]], og í [[Eyjaálfa|Eyjaálfu]].


Þegar talað er um nútíma latneskt stafróf á það við eftirfarandi stafagerð:
Nútímalegt latneskt stafróf er sú eftirfarandi stafagerð (byggð á [[enska stafrófið|enska stafrófinu]]):


{| border=0 cellpadding=4 cellspacing=1 style="padding:0 .5em .2em; border:1px solid #999; margin:1em 0;"
{| border=0 cellpadding=4 cellspacing=1 style="padding:0 .5em .2em; border:1px solid #999; margin:1em 0;"
Lína 12: Lína 12:
|}
|}


Upprunalega samanstóð latneska stafrófið af eftirfarandi 21 bókstöfum úr 26 bókstöfum [[etrúska stafrófið|etrúska stafrófsins]]:
Upprunalega samanstóð latneska stafrófið af eftirfarandi 21 bókstöfum í þessari röð:


{| border=0 cellpadding=4 cellspacing=1 style="padding:0 .5em .2em; border:1px solid #999; margin:1em 0;"
{| border=0 cellpadding=4 cellspacing=1 style="padding:0 .5em .2em; border:1px solid #999; margin:1em 0;"
Lína 21: Lína 21:
|}
|}


Bókstafurinn ''C'' var það form grísks bókstafsins [[gamma]] notað á Vesturlöndum, en var notað til að tákna bæði /g/ og /k/. Síðar um [[3. öldin f.Kr.|3. öldina f.Kr.]] breytt var bókstafnum ''Z'' í nýjum stafnum ''G'' af því að hann var ekki nauðsynlegur til að skrifa [[latneska|latnesku]]. Upp úr þessu var ''G'' notaður til að tákna /g/ og C notaður fyrir /k/. Bókstafurinn ''K'' var sjaldan notaður og var oft jafngildur bókstafnum ''C''. Eftir sigri Grikkjanna á [[1. öldin f.Kr.|1. öldinni f.Kr.]] komu bókstafir ''Y'' og ''Z'' í notkun í latnesku til að skrifa [[tökuorð]] úr [[gríska|grísku]]. Þessir voru settir undir lokinu stafrófsins. [[Claudíus]] keisarinn reyndi að kynna [[bókstafir Claudíus|þrjá nýja bókstafi]] ein þeir vöruðu ekki. Þá innihélt latneska stafrófið 23 bókstafi.
Gríski bókstafurinn [[gamma]] varð að ''C'' í latnesku letri, en stafur táknaði bæði /g/ og /k/. Síðar var ''G'' notað til að tákna /g/ og C notað fyrir /k/. Bókstafurinn ''K'' var sjaldan notaður og jafngildi bókstafnum ''C''. Einnig voru bókstafir ''Y'' og ''Z'' teknir í notkun í latnesku til að skrifa [[tökuorð]] úr [[gríska|grísku]]. Þegar leið fram á miðaldir innihélt latneska stafrófið eftirfarandi 23 bókstafi:


A B C D E F G H I K L M N O P Q R S T V X Y Z
Á [[miðaldir|miðöldum]] var bókstafurinn ''W'' fann upp til að tákna þau hljóð frá [[germönsk tungumál|germönskum tungumálum]] (upprunalega var hann samsetning tveggja ''V'') sem voru ekki til í latnesku. Á [[endurreisnin]]ni byrjuðu ''I'' og ''U'' að tákna [[sérhljóð]], og ''J'' og ''V'' [[samhljóð]]. Þá urðu þeir aðskilnir bókstafir, á undan þessu voru þeir aðeins afbrigði sem táknuðu sömu hljóðin.

Voru þeir kallaðir:<br />
ā [{{IPA|aː}}], bē [{{IPA|beː}}], cē [{{IPA|keː}}], dē [{{IPA|deː}}], ē [{{IPA|eː}}], ef [{{IPA|ɛf}}], gē [{{IPA|geː}}], hā [{{IPA|haː}}], ī [{{IPA|iː}}], kā [{{IPA|kaː}}], el [{{IPA|ɛl}}], em [{{IPA|ɛm}}], en [{{IPA|ɛn}}], ō [{{IPA|oː}}], pē [{{IPA|peː}}], qū [{{IPA|kuː}}], er [{{IPA|ɛr}}], es [{{IPA|ɛs}}], tē [{{IPA|teː}}], ū [{{IPA|uː}}], ex [{{IPA|ɛks}}], ī Graeca [{{IPA|iː&nbsp;'graɪka}}], zēta [{{IPA|'zeːta}}]

Enn seinna á [[miðaldir|miðöldum]] var bókstafurinn ''W'' tekinn upp til að tákna hljóð frá [[germönsk tungumál|germönskum tungumálum]] (upprunalega var W samansett úr tveimur ''V'') sem voru ekki til í latínu.


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 3. apríl 2010 kl. 16:38

Duenos-áletrunin, elsta dæmi af latneska stafrófinu.

Latneskt stafróf, eða latnesk stafgerð sem einnig er stundum nefnt rómverskt stafróf, er algengasta stafróf sem notað er í heiminum. Í því eru 26 meginbókstafir, en notast er við ýmsa viðbótarstafi í flestum málum í Evrópu, Norður- Mið- og Suður-Ameríku, Afríku sunnan Sahara, og í Eyjaálfu.

Þegar talað er um nútíma latneskt stafróf á það við eftirfarandi stafagerð:

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z

Upprunalega samanstóð latneska stafrófið af eftirfarandi 21 bókstöfum í þessari röð:

A B C D E F Z H I K L M N O P Q R S T V X
a b c d e f z h i k l m n o p q r s t v x

Gríski bókstafurinn gamma varð að C í latnesku letri, en sá stafur táknaði bæði /g/ og /k/. Síðar var G notað til að tákna /g/ og C notað fyrir /k/. Bókstafurinn K var sjaldan notaður og jafngildi bókstafnum C. Einnig voru bókstafir Y og Z teknir í notkun í latnesku til að skrifa tökuorð úr grísku. Þegar leið fram á miðaldir innihélt latneska stafrófið eftirfarandi 23 bókstafi:

A B C D E F G H I K L M N O P Q R S T V X Y Z

Voru þeir kallaðir:
ā [], bē [beː], cē [keː], dē [deː], ē [], ef [ɛf], gē [geː], hā [haː], ī [], kā [kaː], el [ɛl], em [ɛm], en [ɛn], ō [], pē [peː], qū [kuː], er [ɛr], es [ɛs], tē [teː], ū [], ex [ɛks], ī Graeca [iː 'graɪka], zēta ['zeːta]

Enn seinna á miðöldum var bókstafurinn W tekinn upp til að tákna hljóð frá germönskum tungumálum (upprunalega var W samansett úr tveimur V) sem voru ekki til í latínu.

Tengt efni