„Latneskt stafróf“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: da:Latinske alfabet
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
|}
|}


Upprunalega samanstóð latneska stafrófið af eftirfarandi 21 bókstöfum úr 26 bökstófum [[etrúska stafrófið|etrúska stafrófsins]]:
Upprunalega samanstóð latneska stafrófið af eftirfarandi 21 bókstöfum úr 26 bókstöfum [[etrúska stafrófið|etrúska stafrófsins]]:


{| border=0 cellpadding=4 cellspacing=1 style="padding:0 .5em .2em; border:1px solid #999; margin:1em 0;"
{| border=0 cellpadding=4 cellspacing=1 style="padding:0 .5em .2em; border:1px solid #999; margin:1em 0;"

Útgáfa síðunnar 3. apríl 2010 kl. 15:37

Duenos-áletrunin, elsta dæmi af latneska stafrófinu.

Latneskt stafróf, sem einnig er stundum nefnt rómverskt stafróf, er algengasta stafróf sem notað er í heiminum. Í því eru 26 meginbókstafir, en notast er við ýmsa viðbótarstafi í flestum málum í Evrópu, Norður- Mið- og Suður-Ameríku, Afríku sunnan Sahara, og í Eyjaálfu.

Nútímalegt latneskt stafróf er sú eftirfarandi stafagerð (byggð á enska stafrófinu):

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z

Upprunalega samanstóð latneska stafrófið af eftirfarandi 21 bókstöfum úr 26 bókstöfum etrúska stafrófsins:

A B C D E F Z H I K L M N O P Q R S T V X
a b c d e f z h i k l m n o p q r s t v x

Bókstafurinn C var það form grísks bókstafsins gamma notað á Vesturlöndum, en var notað til að tákna bæði /g/ og /k/. Síðar um 3. öldina f.Kr. breytt var bókstafnum Z í nýjum stafnum G af því að hann var ekki nauðsynlegur til að skrifa latnesku. Upp úr þessu var G notaður til að tákna /g/ og C notaður fyrir /k/. Bókstafurinn K var sjaldan notaður og var oft jafngildur bókstafnum C. Eftir sigri Grikkjanna á 1. öldinni f.Kr. komu bókstafir Y og Z í notkun í latnesku til að skrifa tökuorð úr grísku. Þessir voru settir undir lokinu stafrófsins. Claudíus keisarinn reyndi að kynna þrjá nýja bókstafi ein þeir vöruðu ekki. Þá innihélt latneska stafrófið 23 bókstafi.

Á miðöldum var bókstafurinn W fann upp til að tákna þau hljóð frá germönskum tungumálum (upprunalega var hann samsetning tveggja V) sem voru ekki til í latnesku. Á endurreisninni byrjuðu I og U að tákna sérhljóð, og J og V samhljóð. Þá urðu þeir aðskilnir bókstafir, á undan þessu voru þeir aðeins afbrigði sem táknuðu sömu hljóðin.

Tengt efni