„Agamemnon“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: af:Agamemnon
GhalyBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: arz:اجاممنون
Lína 12: Lína 12:
[[af:Agamemnon]]
[[af:Agamemnon]]
[[ar:أجاممنون]]
[[ar:أجاممنون]]
[[arz:اجاممنون]]
[[bg:Агамемнон]]
[[bg:Агамемнон]]
[[br:Agamemnon]]
[[br:Agamemnon]]

Útgáfa síðunnar 1. apríl 2010 kl. 22:14

Þessi grein fjallar um konunginn í Mýkenu. Um leikrit Æskýlosar, sjá Agamemnon
Hin svokallaða helgríma Agamemnons, sem Heinrich Schliemann uppgötvaði 1876 í Mýkenu. Óvíst er að helgríman sé raunverulega helgríma Agamenons.

Agamemnon (forngríska: Ἀγαμέμνων) er ein þekktasta persónan í grískri goðafræði. Hann var sonur Atreifs konungs í Mýkenu og Ærópu drottningar og var eldri bróðir Menelásar, konungs í Spörtu. Agamemnon fór fyrir því herliði Grikkja sem hélt til Tróju í Trójustríðinu.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.