„Fullveldi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: krc:Суверенитет
Dinamik-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tg:Суверенитет
Lína 53: Lína 53:
[[sr:Suverenost]]
[[sr:Suverenost]]
[[sv:Suveränitet]]
[[sv:Suveränitet]]
[[tg:Суверенитет]]
[[th:อำนาจอธิปไตย]]
[[th:อำนาจอธิปไตย]]
[[tl:Soberanya]]
[[tl:Soberanya]]

Útgáfa síðunnar 30. mars 2010 kl. 17:04

Fullveldi felur í sér einkarétt til þess að fara með æðstu stjórn, dómsvald, löggjafarvald og framkvæmdavald, yfir landsvæði eða hópi fólks t.d. þjóð eða ættbálki. Yfirleitt fer ríkisstjórn með fullveldið, einhver álíka stofnun eða jafnvel einstaklingur allt eftir stjórnarfari.

Ríki geta haft fullveldi án þess að vera sjálfstæð. Ísland hlaut fullveldi 1. desember 1918 undan Danmörku en varð ekki sjálfstætt land fyrr en 17. júní 1944. Útskýringin er að Íslendingar hlutu fullveldi nema hvað Íslendingar viðurkenndu danska konunginn sem þjóðhöfðingja sinn og utanríkisstefna Íslands var áfram í höndum Dana.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.