„Gelding“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: cs:Kastrace
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: af:Kastrasie
Lína 7: Lína 7:
[[Flokkur:Landbúnaður]]
[[Flokkur:Landbúnaður]]


[[af:Kastrasie]]
[[ar:إخصاء]]
[[ar:إخصاء]]
[[bg:Кастрация]]
[[bg:Кастрация]]

Útgáfa síðunnar 23. mars 2010 kl. 22:57

Gelding kallast sú aðferð að fjarlægja eða eyðileggja starfsemi eistna karldýra. Við þetta hverfa að mestu hin eiginlegu karleinkenni vegna þess að þau eru háð karl-kynhormónum sem framleidd eru í eistum. Geldingar eru framkvæmdar til að koma í veg fyrir getnað en einnig þegar auka á vaxtargetu karldýranna (t.d. uxar og sauðir til slátrunar).

Tengt efni