„Versalasamningurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
HerculeBot (spjall | framlög)
Lína 50: Lína 50:
[[ka:ვერსალის საზავო ხელშეკრულება (1919)]]
[[ka:ვერსალის საზავო ხელშეკრულება (1919)]]
[[ko:베르사유 조약]]
[[ko:베르사유 조약]]
[[krc:Версаль мамырлыкъ кесамат 1919]]
[[la:Foedus Versaliis sancitum (1919)]]
[[la:Foedus Versaliis sancitum (1919)]]
[[lt:Versalio sutartis]]
[[lt:Versalio sutartis]]

Útgáfa síðunnar 23. mars 2010 kl. 01:36

Frá vinstri til hægri: David Lloyd George frá Bretlandi, Vittorio Orlando frá Ítalíu, Georges Clemenceau frá Frakklandi og Woodrow Wilson frá Bandaríkjunum.

Versalasamningurinn var gerður við lok fyrri heimstyrjaldarinnar í Versölum utan við París, árið 1919. Hann var gerður milli Bandamanna og Þjóðverja og kvað á um að Þjóðverjar bæru ábyrgð á styrjöldinni. Þeim var gert að greiða háar stríðsskaðabætur til Bandamanna, láta lönd af hendi til Frakklands og Póllands, nýlendur voru teknar af þeim og Þýskaland mátti einungis hafa 100.000 manna herlið.Þeim var einnig bannað að hafa flugher og skipaflotin var tekin af þeim. Samningurinn var ein ástæðan fyrir því að nasistar náðu völdum í Þýskalandi 1933.

Tengill

Heimild

  • Gunnar Þór Bjarnason og Margrét Gunnarsdóttir (2001). Íslands- og mannkynssaga NBII. Nýja Bókafélagið. ISBN 9979-764-02-3.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG