„Heyr heyr ehf“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 844918 frá Abigor (spjall)
Abigor (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 88.149.117.212 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Abigor
Lína 6: Lína 6:


== Bakgrunnur Heyr heyr ==
== Bakgrunnur Heyr heyr ==
Heyr heyr var stofnað í júní 2008 af Andra Franklín Þórarinssyni viðskiptafræðinema, Agli Antonssyni tölvunarfræðinema, Jóni Gunnari Þórðarsyni leikstjóra og Sindra Þórarinssyni hljóðverkfræðingi.<ref>[http://www.heyrheyr.is, Heimasíða Heyr heyr], 'About' heimsótt 2008-10-21.</ref>
Heyr heyr var stofnað í júní 2008 af Andra Franklín Þórarinssyni viðskiptafræðinema, Agli Antonssyni tölvunarfræðinema, Jóni Gunnari Þórðarsyni leikstjóra og Sindra Þórarinssyni hljóðverkfræðingi.Heimasíða Heyr heyr, 'About' heimsótt 2008-10-21.</ref>


== Sérstaða Heyr heyr ==
== Sérstaða Heyr heyr ==
Lína 16: Lína 16:
== Vörur Heyr heyr ==
== Vörur Heyr heyr ==
Útgefnar vörur Heyr heyr eru:
Útgefnar vörur Heyr heyr eru:

* [http://heyrheyr.is/isl1.html Íslenskar þjóðsögur I] - Kom út á geisladiski árið 2008 í upplestri Sigursteins Mássonar.

* [http://heyrheyr.is/isl2.html Íslenskar þjóðsögur II] - Kom út á geisladiski árið 2008 í upplestri Sigursteins Mássonar.

* [http://heyrheyr.is/icefolk.html Icelandic Folktales: Elves, Trolls and Mythic Creatures] - Kom út á geisladiski árið 2008. Einnig fáanlegur á mp3 á [http://www.sagasoficeland.com SagasOfIceland.com].

* [http://heyrheyr.is/vorur.html Jólasaga - Með Ladda] - Hljóðheimur hannaður fyrir leikrit í Loftkastalanum og gefið út á geisladiski árið 2009.


Vörur í vinnslu:
Vörur í vinnslu:
* Fjölmörg barnaævintýri
* Fjölmörg barnaævintýri
* Borðspil
* Borðspil

* Vefsíða fyrir ferðamenn <ref>[http://www.heyrheyr.is, Heimasíða Heyr heyr, Nýjar fréttir].</ref><br>


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==
Lína 30: Lína 30:


== Tenglar ==
== Tenglar ==

* [http://www.heyrheyr.is/ Heimasíða Heyr heyr ehf.] <br>
* [http://www.SagasOfIceland.com/ Erlend sölusíða Heyr heyr] <br>
* [http://www.SagasOfIceland.com/ Erlend sölusíða Heyr heyr] <br>
* [http://nammi.is/islenskar-thjodsogur-i-og-2-p-1842.html Íslenskar þjóðsögur I og II á nammi.is] <br>
* [http://nammi.is/islenskar-thjodsogur-i-og-2-p-1842.html Íslenskar þjóðsögur I og II á nammi.is] <br>

Útgáfa síðunnar 21. mars 2010 kl. 22:38

Heyr heyr er íslenskt sprotafyrirtæki[1] sem sérhæfir sig í hljóðvörum.

Fyrirtækið var stofnað árið 2008 af fjórum einstaklingum með það í huga að framleiða barnaævintýri. Sérstaða fyrirtækisins hefur alla tíð verið sú að hljóðvinnslan líkist helst hljóðvinnslu kvikmynda og eru vörur þeirra því alltaf með mikið af bakgrunnshljóðum og tónlist.

Höfuðstöðvar Heyr heyr eru nú í Sóltúni 24.

Bakgrunnur Heyr heyr

Heyr heyr var stofnað í júní 2008 af Andra Franklín Þórarinssyni viðskiptafræðinema, Agli Antonssyni tölvunarfræðinema, Jóni Gunnari Þórðarsyni leikstjóra og Sindra Þórarinssyni hljóðverkfræðingi.Heimasíða Heyr heyr, 'About' heimsótt 2008-10-21.</ref>

Sérstaða Heyr heyr

Í viðtali við Fréttablaðið sagði Jón Gunnar Þórðarson, leikstjóri Heyr heyr um fyrirtækið: „Það er félag sem einbeitir sér algjörlega að hljóðmynd. Það eru til hljóðbækur sem eru í sjálfu sér góðar en þar er helst beinn upplestur. Svo eru til geisladiskar með tónlist. Við vildum láta þetta haldast í hendur og búa til bíómynd á geisladiskaformi, nánast.“[2]

Vörumerki Heyr heyr

Merki Heyr heyr er mynd af útlínum höfuðs þar sem e-in í Heyr heyr mynda eyru þess. Merkið er yfirleitt í grænum lit með svörtum stöfum en getur einnig verið í öðrum litum. [3]

Vörur Heyr heyr

Útgefnar vörur Heyr heyr eru:



Vörur í vinnslu:

  • Fjölmörg barnaævintýri
  • Borðspil


Tilvísanir

Tenglar