„Jens Fink-Jensen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ne:जेन्स फिन्क-जेन्सन; kosmetiske ændringer
Lína 1: Lína 1:
[[Image:Jens Fink-Jensen.jpg|thumb|Jens Fink-Jensen]]
[[Mynd:Jens Fink-Jensen.jpg|thumb|Jens Fink-Jensen]]


'''Jens Fink-Jensen''' (fæddur [[19. desember]], [[1956]] í [[Kaupmannahöfn]]) er danskur [[rithöfundur]], [[ljóðskáld]], ljósmyndari og [[tónskáld]].
'''Jens Fink-Jensen''' (fæddur [[19. desember]], [[1956]] í [[Kaupmannahöfn]]) er danskur [[rithöfundur]], [[ljóðskáld]], ljósmyndari og [[tónskáld]].


Fyrsta framlag hans til fagurbókmennta birtist á prenti í júní [[1975]], en þá kom [[skáldsaga]] hans ''Júní 1995'' út í dagblaðinu "Information". Ári síðar birtust ljóð hans ''Skæbnefuglen (Örlagafuglinn), Dagligdags (Hvunndagurinn), Eftermiddagsdigt (Síðdegisljóð)'' og ''Etikette (Siðvenja)'' í tímaritinu "Hvedekorn" nr. 76/1.
Fyrsta framlag hans til fagurbókmennta birtist á prenti í júní [[1975]], en þá kom [[skáldsaga]] hans ''Júní 1995'' út í dagblaðinu "Information". Ári síðar birtust ljóð hans ''Skæbnefuglen (Örlagafuglinn), Dagligdags (Hvunndagurinn), Eftermiddagsdigt (Síðdegisljóð)'' og ''Etikette (Siðvenja)'' í tímaritinu "Hvedekorn" nr. 76/1.


Hann gaf út fyrstu bók sína í október [[1981]], með ljóðasafninu ''Verden i et øje (Horft á heiminn)''. Í júní 1986 gaf hann út smásagnasafnið ''Bæsterne (Vitringarnir)'' og [[1994]] kom út fyrsta barnabók hans, ''Jonas og konkylien (Jónas og konkúllinn)''.
Hann gaf út fyrstu bók sína í október [[1981]], með ljóðasafninu ''Verden i et øje (Horft á heiminn)''. Í júní 1986 gaf hann út smásagnasafnið ''Bæsterne (Vitringarnir)'' og [[1994]] kom út fyrsta barnabók hans, ''Jonas og konkylien (Jónas og konkúllinn)''.
Lína 10: Lína 10:


==Útgefin verk==
==Útgefin verk==
*''Verden i et øje'', ljóðasafninu, 1981
* ''Verden i et øje'', ljóðasafninu, 1981
*''Sorgrejser'', ljóðasafninu, 1982
* ''Sorgrejser'', ljóðasafninu, 1982
*''Dans under galgen'', ljóðasafninu, 1983
* ''Dans under galgen'', ljóðasafninu, 1983
*''Bæsterne'', smásagnasafnið, 1986
* ''Bæsterne'', smásagnasafnið, 1986
*''Nær afstanden'', ljóðasafninu, 1988
* ''Nær afstanden'', ljóðasafninu, 1988
*''Jonas og konkylien'', barnabók, 1994 (illustreret af Mads Stage)
* ''Jonas og konkylien'', barnabók, 1994 (illustreret af Mads Stage)
*''Forvandlingshavet'', ljóðasafninu, 1995
* ''Forvandlingshavet'', ljóðasafninu, 1995
*''Jonas og himmelteltet'', barnabók, 1998 (illustreret af Mads Stage)
* ''Jonas og himmelteltet'', barnabók, 1998 (illustreret af Mads Stage)
*''Alt er en åbning'', ljóðasafninu, 2002
* ''Alt er en åbning'', ljóðasafninu, 2002
*''Syd for mit hjerte. 100 udvalgte kærlighedsdigte'', ljóðasafninu, 2005
* ''Syd for mit hjerte. 100 udvalgte kærlighedsdigte'', ljóðasafninu, 2005


==Ítarefni==
==Ítarefni==
*[http://www.jensfink.dk Jens Fink-Jensen Online]
* [http://www.jensfink.dk Jens Fink-Jensen Online]
{{F|1956}}


[[Flokkur:Danskir rithöfundar]]
[[Flokkur:Danskir rithöfundar]]
Lína 28: Lína 29:
[[Flokkur:Dönsk tónskáld]]
[[Flokkur:Dönsk tónskáld]]
[[Flokkur:Danskir ljósmyndarar]]
[[Flokkur:Danskir ljósmyndarar]]
{{F|1956}}


[[ar:ينس فينك ينسن]]
[[ar:ينس فينك ينسن]]
Lína 51: Lína 51:
[[lt:Jensas Finkas-Jensenas]]
[[lt:Jensas Finkas-Jensenas]]
[[ms:Jens Fink-Jensen]]
[[ms:Jens Fink-Jensen]]
[[ne:जेन्स फिन्क-जेन्सन]]
[[ne:Jens Fink-Jensen]]
[[nl:Jens Fink-Jensen]]
[[nl:Jens Fink-Jensen]]
[[no:Jens Fink-Jensen]]
[[no:Jens Fink-Jensen]]

Útgáfa síðunnar 20. mars 2010 kl. 04:34

Jens Fink-Jensen

Jens Fink-Jensen (fæddur 19. desember, 1956 í Kaupmannahöfn) er danskur rithöfundur, ljóðskáld, ljósmyndari og tónskáld.

Fyrsta framlag hans til fagurbókmennta birtist á prenti í júní 1975, en þá kom skáldsaga hans Júní 1995 út í dagblaðinu "Information". Ári síðar birtust ljóð hans Skæbnefuglen (Örlagafuglinn), Dagligdags (Hvunndagurinn), Eftermiddagsdigt (Síðdegisljóð) og Etikette (Siðvenja) í tímaritinu "Hvedekorn" nr. 76/1.

Hann gaf út fyrstu bók sína í október 1981, með ljóðasafninu Verden i et øje (Horft á heiminn). Í júní 1986 gaf hann út smásagnasafnið Bæsterne (Vitringarnir) og 1994 kom út fyrsta barnabók hans, Jonas og konkylien (Jónas og konkúllinn).

Jens Fink-Jensen lauk stúdentsprófi úr nýmáladeild Herlufsholm Kostskole 1976. Að því loknu þjónaði hann herskyldu og var á meðan henni stóð í framhaldsnámi í stjórnun í Konunglegu lífvarðarsveitinni (Den Kongelige Livgarde). Hann lauk arkítektanámi (MAA, cand.arch.) í Kunstakademiets Arkitektskole árið 1986 og námi í margmiðlun úr sama skóla árið 1997.

Útgefin verk

  • Verden i et øje, ljóðasafninu, 1981
  • Sorgrejser, ljóðasafninu, 1982
  • Dans under galgen, ljóðasafninu, 1983
  • Bæsterne, smásagnasafnið, 1986
  • Nær afstanden, ljóðasafninu, 1988
  • Jonas og konkylien, barnabók, 1994 (illustreret af Mads Stage)
  • Forvandlingshavet, ljóðasafninu, 1995
  • Jonas og himmelteltet, barnabók, 1998 (illustreret af Mads Stage)
  • Alt er en åbning, ljóðasafninu, 2002
  • Syd for mit hjerte. 100 udvalgte kærlighedsdigte, ljóðasafninu, 2005

Ítarefni